Bronny James með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla Siggeir Ævarsson skrifar 26. ágúst 2023 11:31 LeBron James hefur staðið þétt við bakið á syni sínum Bronny James síðustu vikur sem endranær. Vísir/Getty Orsök hjartastoppsins sem Bronny James fékk á æfingu í sumar má rekja til meðfædds hjartagalla. Bronny hefur verið í yfirgripsmiklum rannsóknum síðustu vikur sem leiddu þetta í ljós. James fjölskyldan sendi frá sér yfirlýsingu um málið í gær þar sem þau segja að gallinn sé meðhöndlanlegur og verði meðhöndlaður. Þau séu bjartsýn á að hann muni ná sér að fullu og muni snúa aftur á völlinn í nánustu framtíð. Congenital heart defect was the cause of Bronny James cardiac arrest on July 24 and there is confidence he will make a full recovery and return to basketball in the very near future, per statement from James family spokesperson. pic.twitter.com/LLv4S9ro0x— Shams Charania (@ShamsCharania) August 25, 2023 Bronny, sem er fæddur árið 2004, er einn af efnilegri leikmönnum Bandaríkjanna en hefur þó ekki síst ratað endurtekið í fréttir vegna ættar sinnar og uppruna en LeBron James er faðir hans. LeBron hefur sagt að hann vilji ná að spila með Bronny í NBA áður en hann hættir en LeBron verður 39 ára í vetur og er að hefja sitt 21. tímabil í haust. Hjartastopp Bronny var vatn á myllu samsæriskenningasmiða sem töldu það næsta víst að bóluefni gegn Covid-19 hefði valdið hjartastoppinu. Sú þvæla hefur nú endanlega verið slegin rækilega útaf borðinu. NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
James fjölskyldan sendi frá sér yfirlýsingu um málið í gær þar sem þau segja að gallinn sé meðhöndlanlegur og verði meðhöndlaður. Þau séu bjartsýn á að hann muni ná sér að fullu og muni snúa aftur á völlinn í nánustu framtíð. Congenital heart defect was the cause of Bronny James cardiac arrest on July 24 and there is confidence he will make a full recovery and return to basketball in the very near future, per statement from James family spokesperson. pic.twitter.com/LLv4S9ro0x— Shams Charania (@ShamsCharania) August 25, 2023 Bronny, sem er fæddur árið 2004, er einn af efnilegri leikmönnum Bandaríkjanna en hefur þó ekki síst ratað endurtekið í fréttir vegna ættar sinnar og uppruna en LeBron James er faðir hans. LeBron hefur sagt að hann vilji ná að spila með Bronny í NBA áður en hann hættir en LeBron verður 39 ára í vetur og er að hefja sitt 21. tímabil í haust. Hjartastopp Bronny var vatn á myllu samsæriskenningasmiða sem töldu það næsta víst að bóluefni gegn Covid-19 hefði valdið hjartastoppinu. Sú þvæla hefur nú endanlega verið slegin rækilega útaf borðinu.
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira