Flugriti flugvélar Prígósjíns fundinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 19:42 Tveir menn bera líkpoka burt frá flugvélaflaki flugvélarinnar sem fórst nálægt þorpinu Kuzghenkino á miðvikudag. AP Flugriti flugvélarinnar sem fórst nærri Moskvu á miðvikudag hefur verið fundinn auk líkamsleifa þeirra tíu sem voru um borð. Jevgení Prígosjín, leiðtogi Wagner-hópsins, var á farþegalista flugvélarinnar auk undirmanna sinna og áhafnarmeðlima flugvélarinnar. „Núna er verið að gera sameindaerfðafræðileg próf,“ sagði rannsakandi á vettvangi en þau eru framkvæmd til að bera kennsl á líkin. Mynd úr myndbandi sem var tekið skömmu eftir að flugvélin hrapaði til jarðar.AP Ýmsar getgátur eru uppi um hvernig flugvélin fórst og hafa Rússar verið sakaðir um að hafa skotið flugvélina niður í hefndaraðgerð gegn Prígosjín. Dmítrí Peskov, talsmaður Pútíns, þverneitaði þeim ásökunum, á blaðamannafundi í dag. „Núna eru auðvitað ýmsar vangaveltur um flugslysið og hörmulegan dauða farþega flugvélarinnar, þar á meðal Jevgenís Prígósjíns,“ sagði Peskov á blaðamannafundinum. „Í Vestrinu eru þær vangaveltur auðvitað settar fram frá ákveðnu sjónarhorni en það er allt haugalygi.“ „Við höfum ekki mikið af staðreyndum á þessu stigi málsins. Staðreyndirnar þarf að skýra í opinberri rannsókn sem er nú verið að framkvæma,“ sagði hann einnig. Prígósjín og hægri hönd hans, Dmítrí Útkin, voru á farþegalista flugvélarinnar auk fimm Wagner-manna og þriggja áhafnarmeðlima. Peskov vildi hins vegar ekki svara því hvort búið væri að staðfesta að Prígosjín hefði verið um borð í flugvélinni. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Vladímír Pútín Rússlandsforseti sendir fjölskyldu Yevgeny Prigozhin samúðarkveðjur. Hann tjáði sig í fyrsta sinn um dauða Wagner leiðtogans í sjónvarpsávarpi síðdegis í dag. 24. ágúst 2023 16:36 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Sjá meira
„Núna er verið að gera sameindaerfðafræðileg próf,“ sagði rannsakandi á vettvangi en þau eru framkvæmd til að bera kennsl á líkin. Mynd úr myndbandi sem var tekið skömmu eftir að flugvélin hrapaði til jarðar.AP Ýmsar getgátur eru uppi um hvernig flugvélin fórst og hafa Rússar verið sakaðir um að hafa skotið flugvélina niður í hefndaraðgerð gegn Prígosjín. Dmítrí Peskov, talsmaður Pútíns, þverneitaði þeim ásökunum, á blaðamannafundi í dag. „Núna eru auðvitað ýmsar vangaveltur um flugslysið og hörmulegan dauða farþega flugvélarinnar, þar á meðal Jevgenís Prígósjíns,“ sagði Peskov á blaðamannafundinum. „Í Vestrinu eru þær vangaveltur auðvitað settar fram frá ákveðnu sjónarhorni en það er allt haugalygi.“ „Við höfum ekki mikið af staðreyndum á þessu stigi málsins. Staðreyndirnar þarf að skýra í opinberri rannsókn sem er nú verið að framkvæma,“ sagði hann einnig. Prígósjín og hægri hönd hans, Dmítrí Útkin, voru á farþegalista flugvélarinnar auk fimm Wagner-manna og þriggja áhafnarmeðlima. Peskov vildi hins vegar ekki svara því hvort búið væri að staðfesta að Prígosjín hefði verið um borð í flugvélinni.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Vladímír Pútín Rússlandsforseti sendir fjölskyldu Yevgeny Prigozhin samúðarkveðjur. Hann tjáði sig í fyrsta sinn um dauða Wagner leiðtogans í sjónvarpsávarpi síðdegis í dag. 24. ágúst 2023 16:36 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Sjá meira
Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Vladímír Pútín Rússlandsforseti sendir fjölskyldu Yevgeny Prigozhin samúðarkveðjur. Hann tjáði sig í fyrsta sinn um dauða Wagner leiðtogans í sjónvarpsávarpi síðdegis í dag. 24. ágúst 2023 16:36