Langvían Moli í Vestmannaeyjum heldur að hann sé lundi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2023 21:05 Moli er mjög fallegur fugl og vill miklu frekar vera á safninu með lundunum og starfsfólkinu, heldur en að vera úti á sjó með hinum fuglunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Sea Life Trust safnsins í Vestmannaeyjum eru í vandræðum með langvíu á safninu, sem heldur að hún sé lundi. Ástæðan er sú að starfsfólkið hefur farið með hana átta sinnum út á sjó til að freista þess að sleppa henni en hún kemur alltaf aftur og býður við dyr safnsins þegar starfsfólk mætir til vinnu á morgnana og heimtar að koma inn. Hér eru við að tala um langvíuna Mola á safninu. Fallegan fugl, sem er nokkuð algengur við Ísland, strandfugl af svartfuglaætt. Tegundin er löng og rennileg og bolurinn ílangur eins og sjá má. En hver er saga Mola á safninu? „Við erum búin að sleppa honum, fara með honum út á bát og sleppa honum alveg átta sinnum og hann kemur alltaf til okkar. Hann lendir fyrir utan hurðina hérna hjá okkur og bara neitar að fara. Og það er eiginlega eina ástæðan fyrir því að hann er hérna, hann elskar bara að fá að vera með lundunum og starfsfólkinu í raun og veru líka,“ segir Þóra Gísladóttir framkvæmdastjóri Sea Life Trust og bætir við. Langvían Moli, sem heldur að hann sé lundi.Aðsend „Já, við höldum bara að hann haldi að hann sé lundi. Hann er mjög hrifin af henni Dísu hérna lundanum okkur og ég hugsa bara að hann tengi eitthvað við þessa lunda hérna. Þetta er bara heimilið hans hérna með öllum hinum lundunum.“ Þóra segir að Moli veki mjög mikla athygli gesta safnsins. „Já, hann gerir það, hann er algjör stjarna. Hann er bara svo skemmtilegur og líflegur og hann er svo mikil félagsvera". Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem segir að Moli sé algjör stjarna á safninu. Aðsend Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Hér eru við að tala um langvíuna Mola á safninu. Fallegan fugl, sem er nokkuð algengur við Ísland, strandfugl af svartfuglaætt. Tegundin er löng og rennileg og bolurinn ílangur eins og sjá má. En hver er saga Mola á safninu? „Við erum búin að sleppa honum, fara með honum út á bát og sleppa honum alveg átta sinnum og hann kemur alltaf til okkar. Hann lendir fyrir utan hurðina hérna hjá okkur og bara neitar að fara. Og það er eiginlega eina ástæðan fyrir því að hann er hérna, hann elskar bara að fá að vera með lundunum og starfsfólkinu í raun og veru líka,“ segir Þóra Gísladóttir framkvæmdastjóri Sea Life Trust og bætir við. Langvían Moli, sem heldur að hann sé lundi.Aðsend „Já, við höldum bara að hann haldi að hann sé lundi. Hann er mjög hrifin af henni Dísu hérna lundanum okkur og ég hugsa bara að hann tengi eitthvað við þessa lunda hérna. Þetta er bara heimilið hans hérna með öllum hinum lundunum.“ Þóra segir að Moli veki mjög mikla athygli gesta safnsins. „Já, hann gerir það, hann er algjör stjarna. Hann er bara svo skemmtilegur og líflegur og hann er svo mikil félagsvera". Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem segir að Moli sé algjör stjarna á safninu. Aðsend
Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira