„Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 19:46 Bragi Þórðarson er einn helstu sérfræðingur landsins um Formúlu 1. Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“ Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“
Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira