„Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. ágúst 2023 15:59 Lukka Pálsdóttir er viðmælandi í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Aðsend „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið en bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi,“ segir Lukka Pálsdóttir eigandi Greenfit í samtali við Marín Möndu í nýjasta hlaðvarpsþætti af Spegilmyndinni. Hlaðvarpið fór af stað samhliða samnefndri sjónvarpsseríu hennar sem sýnd er á Stöð 2 og Stöð 2+. Þar ræðir Marín Manda var allskonar fræðifólk um allt milli himins og jarðar tengt lífsstíl, næringu, heilsu og fegurð. Pressan oft of mikil Lukka segir að þorri fólks hafi þetta val að nýta sér hreyfingu en oft verður svo mikil pressa að gera eitthvað stórkostlegt, ganga fjöll eða vera í einhverju ákveðnu prógrammi, að fólk gefst upp. Hún telur það jákvæða þróun að fólk sé farið að eyða peningunum sínum í hreyfingu eða heilsueflingu en það sé ekki endilega nauðsynlegt að það sé ákveðinn ásetningur að hreyfa sig daglega. „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið, bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi.“ Segir aukinn skrefafjölda breyta leiknum Lukka segir einnig að eitt besta heilsuráð sem maður geti gefið fólki sé að fá sér hund en aukinn skrefafjöldi daglega eykur langlífi og dregur úr ótímabærum dauða. „Hálftíma göngutúr á kvöldin eftir síðustu máltíð er leikbreytir – en þú þarft að gera hann. Það eru bara tvö skref í þessum göngutúr sem eru erfið: fyrstu tvö. Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki.“ Hér má hlusta á viðtalið við Lukku. Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02 „Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Hlaðvarpið fór af stað samhliða samnefndri sjónvarpsseríu hennar sem sýnd er á Stöð 2 og Stöð 2+. Þar ræðir Marín Manda var allskonar fræðifólk um allt milli himins og jarðar tengt lífsstíl, næringu, heilsu og fegurð. Pressan oft of mikil Lukka segir að þorri fólks hafi þetta val að nýta sér hreyfingu en oft verður svo mikil pressa að gera eitthvað stórkostlegt, ganga fjöll eða vera í einhverju ákveðnu prógrammi, að fólk gefst upp. Hún telur það jákvæða þróun að fólk sé farið að eyða peningunum sínum í hreyfingu eða heilsueflingu en það sé ekki endilega nauðsynlegt að það sé ákveðinn ásetningur að hreyfa sig daglega. „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið, bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi.“ Segir aukinn skrefafjölda breyta leiknum Lukka segir einnig að eitt besta heilsuráð sem maður geti gefið fólki sé að fá sér hund en aukinn skrefafjöldi daglega eykur langlífi og dregur úr ótímabærum dauða. „Hálftíma göngutúr á kvöldin eftir síðustu máltíð er leikbreytir – en þú þarft að gera hann. Það eru bara tvö skref í þessum göngutúr sem eru erfið: fyrstu tvö. Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki.“ Hér má hlusta á viðtalið við Lukku.
Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02 „Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02
„Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30
Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31