Soffía Svanhvít kjörin forseti Hallveigar Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2023 10:06 Ný stjórn Hallveigar – Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík (frá vinstri): Steindór Örn Gunnarsson, Brynjar Bragi Einarsson, Soffía Svanhvít Árnadóttir, Árni Dagur Andrésson, Ingiríður Halldórsdóttir og Agla Arnars Katrínardóttir. Á myndina vantar Sigurð Einarsson Mäntylä. Hallveig Soffía Svanhvít Árnadóttir var kjörin forseti Hallveigar – Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík á föstudag. Hún tekur við af Pétri Marteini Urbancic Tómassyni sem hefur gengt stöðunni undanfarin tvö ár. Soffía Svanhvít er tuttugu ára nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og hefur síðastliðið ár verið framhaldsskólafulltrúi í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Aðalfundur Hallveigar fór fram föstudaginn 18. ágúst, á Hallveigarstíg 1 í Reykjavík, og ný stjórn félagsins var kjörin á fundinum. Eftirfarandi náðu kjöri í stjórn Hallveigar 2023-2024: Soffía Svanhvít Árnadóttir forseti, nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands Agla Arnars Katrínardóttir, nemi í hagnýtri stærðfræði við Háskóla Íslands Árni Dagur Andrésson, nemi í matvælafræði við Háskóla Íslands Brynjar Bragi Einarsson, nemi við Menntaskólann í Hamrahlíð Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki Sigurður Einarsson Mäntylä, nemi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands Steindór Örn Gunnarsson, nemi í húsasmíði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti „Þetta er öflugur og fjölbreyttur hópur ungs jafnaðarfólks í Reykjavík og ég hlakka til að vinna með þeim að því að styrkja starf Hallveigar enn frekar,“ sagði Soffía í tilkynningu. „Ég held að meirihluti Íslendinga sé jafnaðarfólk inn við beinið“ „Ég vil gera stjórnmálin aðgengilegri fyrir allt ungt fólk; tala mannamál, hlusta og leyfa fólki að hafa sínar skoðanir. Verkefni okkar í UJ er að fylkja ungu fólki saman um jafnaðarstefnuna,“ segir Soffía Svanhvít um markmið sín sem forseti. „Mér líst vel á áherslur Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, um að fara aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar og leggja ofuráherslu á kjör, velferð og efnahag venjulegs fólks. Ég held að meirihluti Íslendinga sé jafnaðarfólk inn við beinið en það þarf að hvetja ungt fólk til meiri þátttöku í stjórnmálum og það vil ég gera,“ segir Soffía Svanhvít. Samfylkingin Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Soffía Svanhvít er tuttugu ára nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og hefur síðastliðið ár verið framhaldsskólafulltrúi í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Aðalfundur Hallveigar fór fram föstudaginn 18. ágúst, á Hallveigarstíg 1 í Reykjavík, og ný stjórn félagsins var kjörin á fundinum. Eftirfarandi náðu kjöri í stjórn Hallveigar 2023-2024: Soffía Svanhvít Árnadóttir forseti, nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands Agla Arnars Katrínardóttir, nemi í hagnýtri stærðfræði við Háskóla Íslands Árni Dagur Andrésson, nemi í matvælafræði við Háskóla Íslands Brynjar Bragi Einarsson, nemi við Menntaskólann í Hamrahlíð Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki Sigurður Einarsson Mäntylä, nemi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands Steindór Örn Gunnarsson, nemi í húsasmíði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti „Þetta er öflugur og fjölbreyttur hópur ungs jafnaðarfólks í Reykjavík og ég hlakka til að vinna með þeim að því að styrkja starf Hallveigar enn frekar,“ sagði Soffía í tilkynningu. „Ég held að meirihluti Íslendinga sé jafnaðarfólk inn við beinið“ „Ég vil gera stjórnmálin aðgengilegri fyrir allt ungt fólk; tala mannamál, hlusta og leyfa fólki að hafa sínar skoðanir. Verkefni okkar í UJ er að fylkja ungu fólki saman um jafnaðarstefnuna,“ segir Soffía Svanhvít um markmið sín sem forseti. „Mér líst vel á áherslur Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, um að fara aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar og leggja ofuráherslu á kjör, velferð og efnahag venjulegs fólks. Ég held að meirihluti Íslendinga sé jafnaðarfólk inn við beinið en það þarf að hvetja ungt fólk til meiri þátttöku í stjórnmálum og það vil ég gera,“ segir Soffía Svanhvít.
Samfylkingin Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent