Hefur safnað rúmri hálfri milljón fyrir félag sem greip fjölskylduna Árni Sæberg og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 17. ágúst 2023 22:34 Katrín Sunna sækir hlaupagögnin ásamt móður sinni, Svanhvíti Yrsu Árnadóttur. Stöð 2/Sigurjón Katrín Sunna Erlingsdóttir, níu ára stúlka sem greindist ung með krabbamein, ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu ásamt fjölskyldu sinni til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Hún hefur þegar safnað rúmri hálfri milljón króna. Katrín Sunna og fjölskylda munu taka þátt í skemmtiskokkinu svokallaða á laugardaginn kemur. Hún segist taka þátt af því að hún var með krabbamein, en ekki lengur. Hún fylgdist með foreldrum sínum hlaupa fyrir sama málefni í fyrra af hliðarlínunni, enda þá í miðri krabbameinsmeðferð. Mikill fjöldi fólks hefur þegar heitið á hana og rúm hálf milljón króna hefur safnast fyrir SKB. Hún segist hafa búist við því að svo margir myndu heita á hana. Annað kom ekki til greina en að taka þátt í ár Erling Daði Emilsson, faðir Katrínar Sunnu segir að hún hafi séð stemninguna í skemmtiskokkinu í fyrra og ekkert annað hafi komið til greina en að taka þátt í ár. Fjölskyldan er spennt fyrir skemmtiskokkinu.Stöð 2/Sigurjón Hann segir SKB hafa gripið fjölskylduna allt frá greiningardegi og verið með henni í gegnum allt ferlið. „Það eru mömmuhópar og pabbahópar og listatímar fyrir börnin og systkini, svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er gríðarlegur stuðningur.“ Þeir sem vilja heita á Katrínu Sunnu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna geta gert það hér. Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Reykjavík Góðverk Félagasamtök Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Katrín Sunna og fjölskylda munu taka þátt í skemmtiskokkinu svokallaða á laugardaginn kemur. Hún segist taka þátt af því að hún var með krabbamein, en ekki lengur. Hún fylgdist með foreldrum sínum hlaupa fyrir sama málefni í fyrra af hliðarlínunni, enda þá í miðri krabbameinsmeðferð. Mikill fjöldi fólks hefur þegar heitið á hana og rúm hálf milljón króna hefur safnast fyrir SKB. Hún segist hafa búist við því að svo margir myndu heita á hana. Annað kom ekki til greina en að taka þátt í ár Erling Daði Emilsson, faðir Katrínar Sunnu segir að hún hafi séð stemninguna í skemmtiskokkinu í fyrra og ekkert annað hafi komið til greina en að taka þátt í ár. Fjölskyldan er spennt fyrir skemmtiskokkinu.Stöð 2/Sigurjón Hann segir SKB hafa gripið fjölskylduna allt frá greiningardegi og verið með henni í gegnum allt ferlið. „Það eru mömmuhópar og pabbahópar og listatímar fyrir börnin og systkini, svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er gríðarlegur stuðningur.“ Þeir sem vilja heita á Katrínu Sunnu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna geta gert það hér.
Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Reykjavík Góðverk Félagasamtök Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira