Evrópusambandsríkin drógu úr losun þrátt fyrir hagvöxt Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2023 15:27 Hitamælir sem sýnir 42 gráður í Róm í júlí. Menn valda nú hnattrænni hlýnun með stórfelldri losun á gróðurhúsalofttegundum. Vísir/EPA Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um tæplega þrjú prósent á fyrsta fjórðungi ársins þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið á tímabilinu samkvæmt nýjum tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. Hún jókst þó í sex ríkjum, þar á meðal Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Alls losuðu Evrópusambandsríkin 941 milljónir tonna af koltvísýringsígildum fyrstu þrjá mánuði ársins. Það var 2,9 prósent minna en á sama tímabili í fyrra. Á sama tíma mældist hagvöxtur 1,2 prósent á milli ára. Lengi hefur verið sterk fylgni á milli efnahagsumsvifa og losunar í flestum ríkjum heims. Losunin dróst saman í 21 ríki af 27 en jókst í sex þeirra: Írlandi, Lettlandi, Slóvakíu, Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi, að því er kemur fram í frétt Reuters. Heimilin voru stærsta einstaka uppspretta losunarinnar í sambandinu, um fjórðungur hennar. Framleiðsla af ýmsu tagi kom þar á eftir með um fimmtung losunarinnar. Evrópusambandið stefnir að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050. Íslands tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs um 55 prósent samdrátt í losun fyrir árið 2030. Fyrr á þessu ári samþykkti sambanið bann við sölu á nýjum bensín- og dísilbílum frá árinu 2035 til þess að mæta fyrrnefnda markmiðinu. Evrópusambandið Loftslagsmál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Alls losuðu Evrópusambandsríkin 941 milljónir tonna af koltvísýringsígildum fyrstu þrjá mánuði ársins. Það var 2,9 prósent minna en á sama tímabili í fyrra. Á sama tíma mældist hagvöxtur 1,2 prósent á milli ára. Lengi hefur verið sterk fylgni á milli efnahagsumsvifa og losunar í flestum ríkjum heims. Losunin dróst saman í 21 ríki af 27 en jókst í sex þeirra: Írlandi, Lettlandi, Slóvakíu, Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi, að því er kemur fram í frétt Reuters. Heimilin voru stærsta einstaka uppspretta losunarinnar í sambandinu, um fjórðungur hennar. Framleiðsla af ýmsu tagi kom þar á eftir með um fimmtung losunarinnar. Evrópusambandið stefnir að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050. Íslands tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs um 55 prósent samdrátt í losun fyrir árið 2030. Fyrr á þessu ári samþykkti sambanið bann við sölu á nýjum bensín- og dísilbílum frá árinu 2035 til þess að mæta fyrrnefnda markmiðinu.
Evrópusambandið Loftslagsmál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira