Hafa safnað 2,8 milljónum eftir að keppni fór af stað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 16:25 Þeir félagar Elías og Lárus hafa safnað rúmlega 2,8 milljónum króna. aðsend Félagarnir Elías Guðmundsson og Lárus Welding, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður meðferðarúrræðisins Krýsuvíkursamtakanna hafa samtals safnað rúmlega 2,8 milljónum króna fyrir Krýsuvíkursamtökin. Lárus hefur safnað mest allra á styrksíðu Reykjarvíkurmaraþoni, rúmlega 1,8 milljónum, og hefur Elías safnað rétt rúmlega einni milljón króna. Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni. Elías segir að söfnunin eigi að gera félaginu kleift að bæta við sjö plássum við úrræðið. „Þar með myndi biðlistinn minnka úr hálfu ári í þrjá mánuði,“ segir Elías í samtali við Vísi. „Ég hef ekki hlaupið síðan árið 2014, þá fór ég 10 kílómetra. Vinir skoruðu á mig að fara lengra en tíu kílómetra og ég sagðist ætla að fara hálft maraþon ef ég næði að safna einni milljón. Lárusi fannst þetta góð hugmynd þannig hann styrkti mig um 250 þúsund og byrjaði þessa söfnun,“ segir Elías og heldur áfram: „Ég skoraði á hann að safna þrefalt meiru en ég og hann tók því. Hann hefur verið sveittur að safna, en þetta hlaup er ekkert mál fyrir hann. Við svitnum því jafn mikið á endanum.“ Nokkrir styrkir eru rausnarlegir en undir nafnleynd. Elías segir þó ekki svo að þeir séu sjálfir að stykja svo mikið. „Við erum hvorugir það efnaðir. Lárus hefur sett allt undir sínu nafni en það eru ýmsir sem vilja ekki endilega fá gloríur fyrir að leggja málstaðnum lið. Bara fólk sem er að láta gott af sér leiða, sem betur fer þekkjum við fullt af svoleiðis einstaklingum.“ Hægt er að heita á þá félaga á hlaupastyrkur.is. Góðverk Meðferðarheimili Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira
Lárus hefur safnað mest allra á styrksíðu Reykjarvíkurmaraþoni, rúmlega 1,8 milljónum, og hefur Elías safnað rétt rúmlega einni milljón króna. Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni. Elías segir að söfnunin eigi að gera félaginu kleift að bæta við sjö plássum við úrræðið. „Þar með myndi biðlistinn minnka úr hálfu ári í þrjá mánuði,“ segir Elías í samtali við Vísi. „Ég hef ekki hlaupið síðan árið 2014, þá fór ég 10 kílómetra. Vinir skoruðu á mig að fara lengra en tíu kílómetra og ég sagðist ætla að fara hálft maraþon ef ég næði að safna einni milljón. Lárusi fannst þetta góð hugmynd þannig hann styrkti mig um 250 þúsund og byrjaði þessa söfnun,“ segir Elías og heldur áfram: „Ég skoraði á hann að safna þrefalt meiru en ég og hann tók því. Hann hefur verið sveittur að safna, en þetta hlaup er ekkert mál fyrir hann. Við svitnum því jafn mikið á endanum.“ Nokkrir styrkir eru rausnarlegir en undir nafnleynd. Elías segir þó ekki svo að þeir séu sjálfir að stykja svo mikið. „Við erum hvorugir það efnaðir. Lárus hefur sett allt undir sínu nafni en það eru ýmsir sem vilja ekki endilega fá gloríur fyrir að leggja málstaðnum lið. Bara fólk sem er að láta gott af sér leiða, sem betur fer þekkjum við fullt af svoleiðis einstaklingum.“ Hægt er að heita á þá félaga á hlaupastyrkur.is.
Góðverk Meðferðarheimili Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira