Steven Lennon í Þrótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 17:55 Steven Lennon mun spila með Þrótti út tímabilið. Þróttur Reykjavík Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Félagaskiptagluggi knattspyrnuliða landsins lokar í kvöld og ákváðu Þróttarar að blása í herlúðrana. Eftir að hafa tilkynnt komu Elínar Mettu í Laugardalinn þá liðu ekki margar mínútur þangað til tilkynnt var um komu Lennons á láni frá FH í Bestu deild karla. Hinn 35 ára gamli Lennon hefur spilað með FH frá árinu 2014 og raðað inn mörkum. Hann hefur einnig leikið með Fram hér á landi. Framherjinn kemur til Þróttar á láni út leiktíðina en verður samningslaus í haust. STEVEN LENNON Í ÞRÓTT! Einn besti framherji sem hér hefur leikið undanfarinn áratug mun spila með Þrótti á láni út tímabilið. Lennon kemur frá FH.314 leikir 147 mörk í efstu deild tala sínu máli. Velkominn í Hjartað í rvk.LIFI ÞRÓTTUR! pic.twitter.com/nFj7mFrAsJ— Þróttur (@throtturrvk) August 15, 2023 „Steven hefði viljað spila meira en hann hefur gert fyrir FH-liðið í sumar og eftir að við tókum samtalið þá var það sameiginleg niðurstaða að leyfa honum að fara,“ segir í tilkynningu FH um vistaskipti leikmannsins. Hjá Þrótti hittir Lennon fyrir Sam Hewson, fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Fram og FH, en sá er í dag spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar. Þróttur er sem stendur í 10. sæti Lengjudeildar, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar 16 umferðir eru búnar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Félagaskiptagluggi knattspyrnuliða landsins lokar í kvöld og ákváðu Þróttarar að blása í herlúðrana. Eftir að hafa tilkynnt komu Elínar Mettu í Laugardalinn þá liðu ekki margar mínútur þangað til tilkynnt var um komu Lennons á láni frá FH í Bestu deild karla. Hinn 35 ára gamli Lennon hefur spilað með FH frá árinu 2014 og raðað inn mörkum. Hann hefur einnig leikið með Fram hér á landi. Framherjinn kemur til Þróttar á láni út leiktíðina en verður samningslaus í haust. STEVEN LENNON Í ÞRÓTT! Einn besti framherji sem hér hefur leikið undanfarinn áratug mun spila með Þrótti á láni út tímabilið. Lennon kemur frá FH.314 leikir 147 mörk í efstu deild tala sínu máli. Velkominn í Hjartað í rvk.LIFI ÞRÓTTUR! pic.twitter.com/nFj7mFrAsJ— Þróttur (@throtturrvk) August 15, 2023 „Steven hefði viljað spila meira en hann hefur gert fyrir FH-liðið í sumar og eftir að við tókum samtalið þá var það sameiginleg niðurstaða að leyfa honum að fara,“ segir í tilkynningu FH um vistaskipti leikmannsins. Hjá Þrótti hittir Lennon fyrir Sam Hewson, fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Fram og FH, en sá er í dag spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar. Þróttur er sem stendur í 10. sæti Lengjudeildar, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar 16 umferðir eru búnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30