„Sætti mig alveg við að enda sem sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 10:01 Már Gunnarsson býr sig undir keppnina á heimsmeistaramótinu í Manchester. Instagram/@margunnarsson Már Gunnarsson endaði í sjötta sæti á heimsmeistaramóti í sundi fatlaðra í Manchester á dögunum en þetta var fyrsta mótið hans eftir að hann hætti við að hætta í sundinu. Már kom til baka eftir árshlé en hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir tónlistina sína á síðustu árum ekki síst eftir að hann tók þátt í Eurovision. Már varð sjötti í 100 metra baksundi á HM en hann var þremur sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem hann setti í á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 árið og var einungis tveimur sekúndum frá verðlaunasæti í ár. Már er sáttur með sundið og segir í færslu á samfélagsmiðlum að það hafi verið mun betur tæknilega útfært heldur en sundið hans á Ólympíuleikunum fyrir tveimur árum. „Miðað við aðstæður sætti ég mig alveg við að enda sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi,“ setti Már Gunnarsson inn á Instagram og gerði mótið upp í stuttu myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. „Ég er ekkert smá hamingjusamur með að synda þetta sund eins og ég gerði,“ sagði Már. „Ég er rétt við Íslandsmetið sem ég setti á Ólympíuleikunum 2021. Þetta sýnir bara það að það sem ég hef verið að gera undanfarna mánuði hefur verið að skila sér,“ sagði Már. „Ég hlakka til að sjá hvort þessi þróun haldi áfram. Ég á helling inni og ég og mínir þjálfarar vitum það. Þetta lítur mjög vel út fyrir Ólympíuleikana í París á næsta ári,“ sagði Már. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Már kom til baka eftir árshlé en hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir tónlistina sína á síðustu árum ekki síst eftir að hann tók þátt í Eurovision. Már varð sjötti í 100 metra baksundi á HM en hann var þremur sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem hann setti í á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 árið og var einungis tveimur sekúndum frá verðlaunasæti í ár. Már er sáttur með sundið og segir í færslu á samfélagsmiðlum að það hafi verið mun betur tæknilega útfært heldur en sundið hans á Ólympíuleikunum fyrir tveimur árum. „Miðað við aðstæður sætti ég mig alveg við að enda sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi,“ setti Már Gunnarsson inn á Instagram og gerði mótið upp í stuttu myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. „Ég er ekkert smá hamingjusamur með að synda þetta sund eins og ég gerði,“ sagði Már. „Ég er rétt við Íslandsmetið sem ég setti á Ólympíuleikunum 2021. Þetta sýnir bara það að það sem ég hef verið að gera undanfarna mánuði hefur verið að skila sér,“ sagði Már. „Ég hlakka til að sjá hvort þessi þróun haldi áfram. Ég á helling inni og ég og mínir þjálfarar vitum það. Þetta lítur mjög vel út fyrir Ólympíuleikana í París á næsta ári,“ sagði Már. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira