Daglegum lokunum við gosstöðvarnar aflétt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2023 08:42 Gosið var tilkomumikið á meðan það stóð yfir en því virðist lokið, að minnsta kosti í bili. Vísir/Vilhelm Opið verður inn á gossvæðið við Litla Hrút á Reykjanesskaga í dag, frá Suðurstrandavegi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum segir að daglegum lokunum hafi verið aflétt. Yfirvöld höfðu áður ákveðið að loka gönguleiðum á kvöldin og næturnar. Lokun gönguleiða frá klukkan 18 í gærkvöldi gekk vel að sögn Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra en alla daga þiggi nokkrir ferðamenn aðstoð viðbragðsaðila. Nóttin var hins vegar tíðindalaus. Í gær fóru 669 svokallaða Meradalaleið en 726 eldri gönguleiðir. Lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verða á svæðinu í dag og björgunarsveitir munu sinna útköllum en verða ekki með stöðuga viðveru. „Fyrirkomulag eftirlits kallar á ábyrgða hegðun ferðamanna,“ segir í tilkynningunni frá lögreglustjóranum. Enn og aftur er ítrekað að hættusvæði merkt á meðfylgjandi korti séu bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra. Þá er fólk sem hyggst leggja leið sína að gosstöðvunum minnt á að klæða sig eftir veðri, hafa með vatn og nesti og næga hleðslu á farsímum. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Grindavík Vogar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Yfirvöld höfðu áður ákveðið að loka gönguleiðum á kvöldin og næturnar. Lokun gönguleiða frá klukkan 18 í gærkvöldi gekk vel að sögn Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra en alla daga þiggi nokkrir ferðamenn aðstoð viðbragðsaðila. Nóttin var hins vegar tíðindalaus. Í gær fóru 669 svokallaða Meradalaleið en 726 eldri gönguleiðir. Lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verða á svæðinu í dag og björgunarsveitir munu sinna útköllum en verða ekki með stöðuga viðveru. „Fyrirkomulag eftirlits kallar á ábyrgða hegðun ferðamanna,“ segir í tilkynningunni frá lögreglustjóranum. Enn og aftur er ítrekað að hættusvæði merkt á meðfylgjandi korti séu bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra. Þá er fólk sem hyggst leggja leið sína að gosstöðvunum minnt á að klæða sig eftir veðri, hafa með vatn og nesti og næga hleðslu á farsímum.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Grindavík Vogar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira