Diana Taurasi fyrst til að skora tíu þúsund stig í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 17:01 Diana Taurasi hleypur hér brosandi í vörnina eftir að hafa skorað sitt tíu þúsundast stig í WNBA deildinni. AP/Matt York Bandaríska körfuboltakonan Diana Taurasi heldur áfram að bæta við stigamet sitt í WNBA deildinni í körfubolta og í nótt urðu stór tímamót hjá henni. Taurasi varð þá fyrsta konan til að skora tíu þúsund stig í WNBA deildinni. Hún var einnig sú fyrsta til að skora átta þúsund og níu þúsund stig. Taurasi þurfti að skora átján stig í leik Phoenix Mercury og Atlanta til að ná upp í tíu þúsund en gerði miklu meira en það. Þessi 41 árs gamli bakvörður skoraði alls 42 stig í leiknum eða það mesta sem hún hefur gert í einum leik frá árinu 2010. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Tíu þúsundasta stigið hennar kom í hús með þriggja stiga körfur en þær urðu alls sex hjá henni í leiknum. Hún er sú sem hefur skorað langflestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar. Diana Taurasi hefur spilað í WNBA frá árinu 2004 og hefur þrisvar orðið WNBA meistari með liðinu. Hún hefur fimm sinnum orðið stighæst á tímabili og einu sinni verið kosin mikilvægasti leikmaðurinn (2009). Taurasi hefur unnið fimm Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna Euroleague deildina sex sinnum. Diana Taurasi tonight: First WNBA player with 10K PTS Career-high 42 PTS in regulation First 40-point game since 2010 Oldest player in WNBA history to drop 40 pic.twitter.com/FnoeQAMyFF— ESPN (@espn) August 4, 2023 NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira
Taurasi varð þá fyrsta konan til að skora tíu þúsund stig í WNBA deildinni. Hún var einnig sú fyrsta til að skora átta þúsund og níu þúsund stig. Taurasi þurfti að skora átján stig í leik Phoenix Mercury og Atlanta til að ná upp í tíu þúsund en gerði miklu meira en það. Þessi 41 árs gamli bakvörður skoraði alls 42 stig í leiknum eða það mesta sem hún hefur gert í einum leik frá árinu 2010. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Tíu þúsundasta stigið hennar kom í hús með þriggja stiga körfur en þær urðu alls sex hjá henni í leiknum. Hún er sú sem hefur skorað langflestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar. Diana Taurasi hefur spilað í WNBA frá árinu 2004 og hefur þrisvar orðið WNBA meistari með liðinu. Hún hefur fimm sinnum orðið stighæst á tímabili og einu sinni verið kosin mikilvægasti leikmaðurinn (2009). Taurasi hefur unnið fimm Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna Euroleague deildina sex sinnum. Diana Taurasi tonight: First WNBA player with 10K PTS Career-high 42 PTS in regulation First 40-point game since 2010 Oldest player in WNBA history to drop 40 pic.twitter.com/FnoeQAMyFF— ESPN (@espn) August 4, 2023
NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira