Mark Jackson sagt upp störfum hjá ESPN Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 22:31 Mark Jackson þungur á brún Vísir/Getty Mark Jackson var í gær sagt upp störfum sem lýsandi á ESPN stöðinni bandarísku. Miklar hrókeringar eru í gangi í starfsliði stöðvarinnar en Jeff Van Gundy var sagt upp störfum í lok júní eftir 16 ár hjá stöðinni. Þeir félagar Jackson og Van Gundy hafa undanfarin ár myndað sannkallað þungavigtarteymi í lýsingum í NBA deildinni ásamt Mike Breen, sem er nú einn eftir á stöðinni af þríeykinu. Sjálfur hefur Jackson verið samanlagt 15 ár við störf hjá ESPN og sagði hann uppsögnina koma sér mjög á óvart. Jackson gaf út yfirlýsingu um málið á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði m.a: „Í morgun var mér óvænt tjáð að krafta minna væri ekki lengur óskað hjá ESPN. Þó svo að ég sé bæði óánægður og hneykslaður á hversu brátt þetta bar að vil ég samt þakka ESPN og öllu starfsfólkinu þar fyrir að leyfa mér að vera hluti af þessu teymi síðustu 15 plús ár.“ pic.twitter.com/fnhpKAt05K— Mark Jackson (@MarkJackson13) August 1, 2023 Talið er að ESPN ætli að veita Doris Burke stöðuhækkun og hún taki yfir aðra lýsendastöðuna og Doc Rivers verði ráðinn í hina en Rivers hefur verið atvinnulaus síðan í vor þegar Philadelphia 76ers ráku hann eftir að liðið tapaði í leik sjö í undanúrslitum Austurdeildarinnar gegn Boston. Meet ESPN s New Big 3: Mike Breen Doc Rivers Doris Burke ESPN is closing in on promoting Doris Burke to the NBA Finals, hiring Doc Rivers to join her and jettisoning Mark Jackson to the B team or off the network, The Post has learned. In the wake of Jeff Van Gundy s pic.twitter.com/vAI6eGAYfr— NBACentral (@TheDunkCentral) July 31, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Þeir félagar Jackson og Van Gundy hafa undanfarin ár myndað sannkallað þungavigtarteymi í lýsingum í NBA deildinni ásamt Mike Breen, sem er nú einn eftir á stöðinni af þríeykinu. Sjálfur hefur Jackson verið samanlagt 15 ár við störf hjá ESPN og sagði hann uppsögnina koma sér mjög á óvart. Jackson gaf út yfirlýsingu um málið á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði m.a: „Í morgun var mér óvænt tjáð að krafta minna væri ekki lengur óskað hjá ESPN. Þó svo að ég sé bæði óánægður og hneykslaður á hversu brátt þetta bar að vil ég samt þakka ESPN og öllu starfsfólkinu þar fyrir að leyfa mér að vera hluti af þessu teymi síðustu 15 plús ár.“ pic.twitter.com/fnhpKAt05K— Mark Jackson (@MarkJackson13) August 1, 2023 Talið er að ESPN ætli að veita Doris Burke stöðuhækkun og hún taki yfir aðra lýsendastöðuna og Doc Rivers verði ráðinn í hina en Rivers hefur verið atvinnulaus síðan í vor þegar Philadelphia 76ers ráku hann eftir að liðið tapaði í leik sjö í undanúrslitum Austurdeildarinnar gegn Boston. Meet ESPN s New Big 3: Mike Breen Doc Rivers Doris Burke ESPN is closing in on promoting Doris Burke to the NBA Finals, hiring Doc Rivers to join her and jettisoning Mark Jackson to the B team or off the network, The Post has learned. In the wake of Jeff Van Gundy s pic.twitter.com/vAI6eGAYfr— NBACentral (@TheDunkCentral) July 31, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira