Elsti leikmaður NBA deildarinnar segir þetta gott Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 22:30 Udonis Haslem átti langan og farsælan feril í NBA deildinni. AP Elsti leikmaður NBA deildarinnar, Udonis Haslem leikmaður Miami Heat, hefur sagt þetta gott og lagt skóna á hilluna eftir 20 tímabil í NBA deildinni. Haslem spilaði allan sinn feril með Miami Heat og vann þrjá titla með félaginu. Haslem sem í dag er orðinn 43 ára spilaði annað hvort sem kraftframherji eða miðherji í mörgum frábærum liðum sem Miami Heat tefldi fram á undanförnum tveimur áratugum. Hann var ekki valinn í nýliðavalinu en gekk til liðs við Heat og er talinn af mörgum holdgervingur þeirrar menningar sem einkennt hefur liðið frá South Beach og kallað er „Heat culture“ enda fyrirliði liðsins. Haslem er besti frákastari í sögu Miami Heat en á 20 ára ferli sínum tók hann í heild 5791 frákast en að meðaltali skilaði hann 6,6 fráköstum að meðaltali í leik. Þá skoraði hann 7,5 stig að meðaltali og gaf 0,8 stoðsendingar í 879 leikjum. Eins og fram hefur komið þá vann Haslem þrjá NBA titla en fyrsti kom í hús árið 2006 en þá voru aðalstjörnur liðsins Dwayne Wade og Shaquille O´Neal. Seinni tveir titlanir voru svo unnir árin 2012 og 2013. Þá var Wade enn í stóru hlutverki hjá liðinu en það var búið að hlaða heldur betur utan um hann en Lebron James, Chris Bosh og Ray Allen spiluðu allir með liðinu. Þá tók hann þátt í úrslitaeinvíginu gegn Denver Nuggets á liðnu tímabili og varð þar með sá elsti til að spila í úrslitum deildarinnar. Udonsi Haslem naut góðs af því að spila með öllum þessum frábæru leikmönnum og hefur Miami Heat sagt að treyja hans, númer 40, muni verða hengd upp í rjáfur leikvallar liðsins í komandi framtíð. Haslem kvaddi aðdáendur sína og liðsins með færslu á samfélagsmiðlum sem má lesa hér að neðan. Forever a #HEATLegend pic.twitter.com/zb79Rm4bG4— Miami HEAT (@MiamiHEAT) July 28, 2023 NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Haslem sem í dag er orðinn 43 ára spilaði annað hvort sem kraftframherji eða miðherji í mörgum frábærum liðum sem Miami Heat tefldi fram á undanförnum tveimur áratugum. Hann var ekki valinn í nýliðavalinu en gekk til liðs við Heat og er talinn af mörgum holdgervingur þeirrar menningar sem einkennt hefur liðið frá South Beach og kallað er „Heat culture“ enda fyrirliði liðsins. Haslem er besti frákastari í sögu Miami Heat en á 20 ára ferli sínum tók hann í heild 5791 frákast en að meðaltali skilaði hann 6,6 fráköstum að meðaltali í leik. Þá skoraði hann 7,5 stig að meðaltali og gaf 0,8 stoðsendingar í 879 leikjum. Eins og fram hefur komið þá vann Haslem þrjá NBA titla en fyrsti kom í hús árið 2006 en þá voru aðalstjörnur liðsins Dwayne Wade og Shaquille O´Neal. Seinni tveir titlanir voru svo unnir árin 2012 og 2013. Þá var Wade enn í stóru hlutverki hjá liðinu en það var búið að hlaða heldur betur utan um hann en Lebron James, Chris Bosh og Ray Allen spiluðu allir með liðinu. Þá tók hann þátt í úrslitaeinvíginu gegn Denver Nuggets á liðnu tímabili og varð þar með sá elsti til að spila í úrslitum deildarinnar. Udonsi Haslem naut góðs af því að spila með öllum þessum frábæru leikmönnum og hefur Miami Heat sagt að treyja hans, númer 40, muni verða hengd upp í rjáfur leikvallar liðsins í komandi framtíð. Haslem kvaddi aðdáendur sína og liðsins með færslu á samfélagsmiðlum sem má lesa hér að neðan. Forever a #HEATLegend pic.twitter.com/zb79Rm4bG4— Miami HEAT (@MiamiHEAT) July 28, 2023
NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn