Kennarinn sá hann í fangelsi eftir fimm ár en fékk í gær stærsta samning sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 12:31 Jaylen Brown hefur spilað allan sinn feril með Boston Celtics og er nú með samning til næstu sex ára. Getty/Mike Ehrmann Bandaríski körfuboltamaðurinn Jaylen Brown skálaði væntanlega í kampavíni í gær eftir að hafa fengið stærsta peningasamninginn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston Celtics samþykkti að gefa Brown 304 milljónir dollara fyrir fimm ára framlag til liðsins. Það þýðir að hann er öruggur með fjörutíu milljarða íslenskra króna inn á bankareikning sinn. Jaylen Brown er vissulega öflugur leikmaður sem ætti að eiga sín bestu ár eftir. Hann er 26 ára gamall bakvörður sem var með 26,6 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð sem hans sjöunda með Boston Celtics. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Á lokatímabili samningsins, 2028-29, þá mun hann fá 69 milljónir dollara eða yfir níu milljarða íslenskra króna. Aldrei áður hefur leikmaður í NBA deildinni fengið samning yfir þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Það voru ekki allir sem sáu þessa velgengi fyrir sér hjá Brown og þar stendur fremst kennari hans í Wheeler gagnfræðaskólanum í Georgíu fylki þegar Brown var átján ára gamall. Kennarinn spáði því að Brown væri kominn í fanglesi innan fimm ára sem væri þá árið 2019. Þá var hann kominn í NBA-deildina og á góðri leið með að vera lykilmaður Celtics liðsins. Síðan þá hafa margir verið duglegir að rifja þetta upp og í gær gafst enn eitt tækifæri til þess. Ekki er vitað af því hvernig kennari hafi það í dag. Hann hlýtur bara að þakka sjálfum sér fyrir að sjokkera Brown inn á rétta braut í lífinu eftir vandræðatíma þarna á undan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Boston Celtics samþykkti að gefa Brown 304 milljónir dollara fyrir fimm ára framlag til liðsins. Það þýðir að hann er öruggur með fjörutíu milljarða íslenskra króna inn á bankareikning sinn. Jaylen Brown er vissulega öflugur leikmaður sem ætti að eiga sín bestu ár eftir. Hann er 26 ára gamall bakvörður sem var með 26,6 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð sem hans sjöunda með Boston Celtics. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Á lokatímabili samningsins, 2028-29, þá mun hann fá 69 milljónir dollara eða yfir níu milljarða íslenskra króna. Aldrei áður hefur leikmaður í NBA deildinni fengið samning yfir þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Það voru ekki allir sem sáu þessa velgengi fyrir sér hjá Brown og þar stendur fremst kennari hans í Wheeler gagnfræðaskólanum í Georgíu fylki þegar Brown var átján ára gamall. Kennarinn spáði því að Brown væri kominn í fanglesi innan fimm ára sem væri þá árið 2019. Þá var hann kominn í NBA-deildina og á góðri leið með að vera lykilmaður Celtics liðsins. Síðan þá hafa margir verið duglegir að rifja þetta upp og í gær gafst enn eitt tækifæri til þess. Ekki er vitað af því hvernig kennari hafi það í dag. Hann hlýtur bara að þakka sjálfum sér fyrir að sjokkera Brown inn á rétta braut í lífinu eftir vandræðatíma þarna á undan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira