Stjórnarandstaðan segir Ísrael stefna að stórslysi Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2023 19:51 Lögregla beitti kröftugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda gegn áformum ríkisstjórnarinnar. AP/Ohad Zwigenber Ísraelska þingið, Knesset, samþykkti í dag fyrstu breytingarnar á dómskerfi landsins sem miða að því að auka vald þings og framkvæmdavalds og draga úr valdi Hæstaréttar í umdeildum málum. Mikil mótmæli hafa verið í landinu vikum saman gegn áformum nýrrar hægristjórnar landsins. Hundruð manna hafa verið handtekin. Lögregla beitti, í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar í gær og í dag, öflugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra kom af sjúkrahúsi til að greiða atkvæði með hinu umdeilda frumvarpi.Hann myndar ríkisstjórn með nokkrum að mestu trúaröfgaflokkum landsins.AP/Maya Alleruzzo Samkvæmt nýju lögunum getur Hæstiréttur landsins ekki lengur ógilt umdeildar ráðstafanir þingsins meðal annars á herteknu svæðunum í Palestínu. Yair Lapid leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Knesset segir þetta dapran dag í sögu Ísraels. Breytingarnar gætu meðal annars getað dregið úr vilja fólks til að gegna herskyldu í þjóðarvarðliði landsins. Rétt fyrir atkvæðagreiðsluna í Knesset reyndi hann að fá meirihlutann til að skipta um skoðun. „Við stefnum hraðbyri að stórslysi. Ef þið greiðið atkvæði með þessu frumvarpi hraðið þið endalokum hersins, þið styrkið óvini Ísraels, þið skaðið öryggi Ísraelsríkis, sagði Lapid. En allt kom fyrir ekki stjórnarliðar fögnuðu niðurstöðunni sem er þó aðeins fyrsta skrefið í áætlunum þeirra um að draga úr áhrifum dómsvaldsins í Ísrael. Ísrael Tengdar fréttir Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Sjá meira
Mikil mótmæli hafa verið í landinu vikum saman gegn áformum nýrrar hægristjórnar landsins. Hundruð manna hafa verið handtekin. Lögregla beitti, í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar í gær og í dag, öflugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra kom af sjúkrahúsi til að greiða atkvæði með hinu umdeilda frumvarpi.Hann myndar ríkisstjórn með nokkrum að mestu trúaröfgaflokkum landsins.AP/Maya Alleruzzo Samkvæmt nýju lögunum getur Hæstiréttur landsins ekki lengur ógilt umdeildar ráðstafanir þingsins meðal annars á herteknu svæðunum í Palestínu. Yair Lapid leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Knesset segir þetta dapran dag í sögu Ísraels. Breytingarnar gætu meðal annars getað dregið úr vilja fólks til að gegna herskyldu í þjóðarvarðliði landsins. Rétt fyrir atkvæðagreiðsluna í Knesset reyndi hann að fá meirihlutann til að skipta um skoðun. „Við stefnum hraðbyri að stórslysi. Ef þið greiðið atkvæði með þessu frumvarpi hraðið þið endalokum hersins, þið styrkið óvini Ísraels, þið skaðið öryggi Ísraelsríkis, sagði Lapid. En allt kom fyrir ekki stjórnarliðar fögnuðu niðurstöðunni sem er þó aðeins fyrsta skrefið í áætlunum þeirra um að draga úr áhrifum dómsvaldsins í Ísrael.
Ísrael Tengdar fréttir Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Sjá meira
Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25