Stjórnarandstaðan segir Ísrael stefna að stórslysi Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2023 19:51 Lögregla beitti kröftugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda gegn áformum ríkisstjórnarinnar. AP/Ohad Zwigenber Ísraelska þingið, Knesset, samþykkti í dag fyrstu breytingarnar á dómskerfi landsins sem miða að því að auka vald þings og framkvæmdavalds og draga úr valdi Hæstaréttar í umdeildum málum. Mikil mótmæli hafa verið í landinu vikum saman gegn áformum nýrrar hægristjórnar landsins. Hundruð manna hafa verið handtekin. Lögregla beitti, í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar í gær og í dag, öflugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra kom af sjúkrahúsi til að greiða atkvæði með hinu umdeilda frumvarpi.Hann myndar ríkisstjórn með nokkrum að mestu trúaröfgaflokkum landsins.AP/Maya Alleruzzo Samkvæmt nýju lögunum getur Hæstiréttur landsins ekki lengur ógilt umdeildar ráðstafanir þingsins meðal annars á herteknu svæðunum í Palestínu. Yair Lapid leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Knesset segir þetta dapran dag í sögu Ísraels. Breytingarnar gætu meðal annars getað dregið úr vilja fólks til að gegna herskyldu í þjóðarvarðliði landsins. Rétt fyrir atkvæðagreiðsluna í Knesset reyndi hann að fá meirihlutann til að skipta um skoðun. „Við stefnum hraðbyri að stórslysi. Ef þið greiðið atkvæði með þessu frumvarpi hraðið þið endalokum hersins, þið styrkið óvini Ísraels, þið skaðið öryggi Ísraelsríkis, sagði Lapid. En allt kom fyrir ekki stjórnarliðar fögnuðu niðurstöðunni sem er þó aðeins fyrsta skrefið í áætlunum þeirra um að draga úr áhrifum dómsvaldsins í Ísrael. Ísrael Tengdar fréttir Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Mikil mótmæli hafa verið í landinu vikum saman gegn áformum nýrrar hægristjórnar landsins. Hundruð manna hafa verið handtekin. Lögregla beitti, í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar í gær og í dag, öflugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra kom af sjúkrahúsi til að greiða atkvæði með hinu umdeilda frumvarpi.Hann myndar ríkisstjórn með nokkrum að mestu trúaröfgaflokkum landsins.AP/Maya Alleruzzo Samkvæmt nýju lögunum getur Hæstiréttur landsins ekki lengur ógilt umdeildar ráðstafanir þingsins meðal annars á herteknu svæðunum í Palestínu. Yair Lapid leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Knesset segir þetta dapran dag í sögu Ísraels. Breytingarnar gætu meðal annars getað dregið úr vilja fólks til að gegna herskyldu í þjóðarvarðliði landsins. Rétt fyrir atkvæðagreiðsluna í Knesset reyndi hann að fá meirihlutann til að skipta um skoðun. „Við stefnum hraðbyri að stórslysi. Ef þið greiðið atkvæði með þessu frumvarpi hraðið þið endalokum hersins, þið styrkið óvini Ísraels, þið skaðið öryggi Ísraelsríkis, sagði Lapid. En allt kom fyrir ekki stjórnarliðar fögnuðu niðurstöðunni sem er þó aðeins fyrsta skrefið í áætlunum þeirra um að draga úr áhrifum dómsvaldsins í Ísrael.
Ísrael Tengdar fréttir Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25