Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 23:31 Brian HARMAN er efstur fyrir lokahring Vísir/Getty Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. Brian Harman lét ekki slaka byrjun slá sig út af laginu og hélt haus. Harman byrjaði á að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum. Eftir því sem leið á hringinn fór að ganga betur hjá Harman og hann endaði á tveimur höggum undir pari. Harman er því með fimm högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Sagan er með Brian Harman í liði þar sem aðeins tvisvar í sögu mótsins hefur kylfingi ekki tekist að vinna mótið með fimm högga forystu fyrir lokadaginn. Það var Macdonald Smith árið 1925 og Jean Van de Velde at Carnoustie árið 1999. The largest 54-hole lead lost at The Open is 5 shots.1999 Jean Van de Velde1925 Macdonald Smith— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 22, 2023 Spánverjinn Jon Rahm er í þriðja sæti fyrir lokahringinn en hann átti hring dagsins þar sem hann fór á kostum og lék á 63 höggum. Í fjórða sæti eru fjórir kylfingar jafnir á fimm höggum undir pari. Þeir Viktor Hovland, Antoine Rozner, Jason Day, Sepp Straka og Tommy Fleetwood. This famous trophy will be won tomorrow.The final round of The 151st Open awaits. pic.twitter.com/C2XQPJFKkj— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Opna breska Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira
Brian Harman lét ekki slaka byrjun slá sig út af laginu og hélt haus. Harman byrjaði á að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum. Eftir því sem leið á hringinn fór að ganga betur hjá Harman og hann endaði á tveimur höggum undir pari. Harman er því með fimm högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Sagan er með Brian Harman í liði þar sem aðeins tvisvar í sögu mótsins hefur kylfingi ekki tekist að vinna mótið með fimm högga forystu fyrir lokadaginn. Það var Macdonald Smith árið 1925 og Jean Van de Velde at Carnoustie árið 1999. The largest 54-hole lead lost at The Open is 5 shots.1999 Jean Van de Velde1925 Macdonald Smith— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 22, 2023 Spánverjinn Jon Rahm er í þriðja sæti fyrir lokahringinn en hann átti hring dagsins þar sem hann fór á kostum og lék á 63 höggum. Í fjórða sæti eru fjórir kylfingar jafnir á fimm höggum undir pari. Þeir Viktor Hovland, Antoine Rozner, Jason Day, Sepp Straka og Tommy Fleetwood. This famous trophy will be won tomorrow.The final round of The 151st Open awaits. pic.twitter.com/C2XQPJFKkj— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Opna breska Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira