Félag Bjarna tapar tæpum tveimur milljörðum króna Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. júlí 2023 09:40 Tap á rekstri Iceland Seafood hefur reynst Bjarna dýrkeypt. Vísir/Vilhelm Fjárfestingarfélagið Sjávarsýn, í eigu Bjarna Ármannssonar, tapaði 1,9 milljörðum króna árið 2022. Hrein ávöxtun verðbréfa Sjávarsýnar var neikvæð um 2,7 milljarða króna. Að mestu leyti má rekja það til 59 prósenta lækkunar fiskvinnslufyrirtækisins Iceland Seafood. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Rekstur Iceland Seafood í Bretlandi hefur gengið brösuglega. Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var tapið 1,5 milljarðar króna. Síðastliðið haust leit út fyrir að kaupandi að starfseminni væri fundinn ytra en samningar tókust ekki. Fyrir utan Iceland Seafood er Sjávarsýn stór hluthafi í tryggingafélaginu VÍS, á 7,3 prósenta hlut í því. Afkoma dóttur og hlutdeildarfélaga var jákvæð um 469 milljónir króna. Þetta eru meðal annars hreinlætisvörufyrirtækið Tandur og Gasfélagið. Alls er þetta mikill viðsnúningur á rekstri Sjávarsýnar því árið 2021 var hagnaðurinn 3 milljarðar króna. Um áramót voru bókfærðar eignir félagsins 10,9 milljarðar króna og eigið fé 9,9 milljarðar. Sjávarútvegur Tryggingar Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Starfsmenn sem ljúga Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Sjá meira
Hrein ávöxtun verðbréfa Sjávarsýnar var neikvæð um 2,7 milljarða króna. Að mestu leyti má rekja það til 59 prósenta lækkunar fiskvinnslufyrirtækisins Iceland Seafood. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Rekstur Iceland Seafood í Bretlandi hefur gengið brösuglega. Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var tapið 1,5 milljarðar króna. Síðastliðið haust leit út fyrir að kaupandi að starfseminni væri fundinn ytra en samningar tókust ekki. Fyrir utan Iceland Seafood er Sjávarsýn stór hluthafi í tryggingafélaginu VÍS, á 7,3 prósenta hlut í því. Afkoma dóttur og hlutdeildarfélaga var jákvæð um 469 milljónir króna. Þetta eru meðal annars hreinlætisvörufyrirtækið Tandur og Gasfélagið. Alls er þetta mikill viðsnúningur á rekstri Sjávarsýnar því árið 2021 var hagnaðurinn 3 milljarðar króna. Um áramót voru bókfærðar eignir félagsins 10,9 milljarðar króna og eigið fé 9,9 milljarðar.
Sjávarútvegur Tryggingar Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Starfsmenn sem ljúga Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Sjá meira