Eftirlýstur maður hljóp 400 metra Kristinn Haukur Guðnason skrifar 19. júlí 2023 17:55 Upphaf spretthlaupsins var við lögreglustöðina á Hlemmi. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann í annarlegu ástandi í Hlíðunum í Reykjavík í dag, það er hverfi 105. Var hann fluttur á lögreglustöðina við Hlemm en við eftirgrennslan kom í ljós að hann var eftirlýstur og átti að hefja afplánun. Þegar honum var greint frá þessu brást hann illa við og tók á rás. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar komst hann um það bil 400 metra áður en fótfráir lögreglumenn náðu að góma hann og handtaka. En vegalengdin samsvarar einum hring á frjálsíþróttavelli. Fleira var fréttnæmt í Hlíðunum í dag. Meðal annars að lögreglunni barst tilkynning um tvær manneskjur í annarlegu ástandi í hverfinu. Reyndist fólkið vera að njóta lífsins í sólbaði og voru afskipti af þeim því ekki verkefni fyrir lögreglu. Úr Vesturbænum barst tilkynningu um aðfinnsluvert háttalag einstaklings. Var hann farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að. Þá var framið innbrot í Múlunum. Er það til rannsóknar hjá lögreglunni. Gleraugnabox fullt að peningum Lögreglumenn á lögreglustöð númer 3 (Kópavogi og Breiðholti) fundu gleraugnabox á götunni við hefðbundið umferðareftirlit. Í boxinu reyndust vera talsverðir fjármunir. Verður það í vörslu lögreglunnar þar til eigandinn finnst. Þá var nokkuð um umferðarmál, meðal annars árekstur tveggja bifreiða í Kópavogi. Engin slys urðu á fólki. Á lögreglustöð 4 (Grafarvogur, Árbær og Mosfellsbær) barst tilkynning um brot á fánalögum. Það er tilkynnt var um þrjár rútur með íslenska þjóðfánann að framan. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Þegar honum var greint frá þessu brást hann illa við og tók á rás. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar komst hann um það bil 400 metra áður en fótfráir lögreglumenn náðu að góma hann og handtaka. En vegalengdin samsvarar einum hring á frjálsíþróttavelli. Fleira var fréttnæmt í Hlíðunum í dag. Meðal annars að lögreglunni barst tilkynning um tvær manneskjur í annarlegu ástandi í hverfinu. Reyndist fólkið vera að njóta lífsins í sólbaði og voru afskipti af þeim því ekki verkefni fyrir lögreglu. Úr Vesturbænum barst tilkynningu um aðfinnsluvert háttalag einstaklings. Var hann farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að. Þá var framið innbrot í Múlunum. Er það til rannsóknar hjá lögreglunni. Gleraugnabox fullt að peningum Lögreglumenn á lögreglustöð númer 3 (Kópavogi og Breiðholti) fundu gleraugnabox á götunni við hefðbundið umferðareftirlit. Í boxinu reyndust vera talsverðir fjármunir. Verður það í vörslu lögreglunnar þar til eigandinn finnst. Þá var nokkuð um umferðarmál, meðal annars árekstur tveggja bifreiða í Kópavogi. Engin slys urðu á fólki. Á lögreglustöð 4 (Grafarvogur, Árbær og Mosfellsbær) barst tilkynning um brot á fánalögum. Það er tilkynnt var um þrjár rútur með íslenska þjóðfánann að framan.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira