Heitasta sundfatatískan í sumar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. júlí 2023 12:24 Sundfatatískan hjá íslensku stjörnunum í sumar einkennist af þríhyrningabikiníi ýmist í svörtu eða skærum litum. Þar má nefna að sundföt fatahönnuðarins Hildar Yeoman njóta töluverðra vinsælda um þessar mundir. Skærir litir Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona og Kristín Pétursdóttir leikkona klæddust bikiníi frá Yeoman á dögunum. Bikiní toppurinn er þríhyrningslaga með böndum utan um mittið. Birgitta Líf í grænum sundfötum frá Hildi Yeoman.Birgitta Líf Kristín Péturs Diljá Pétursdóttir Eurovision-fari er stödd í fríi í Portúgal og nýtur lífsins í bleiku og hvítu þríhyrningabikiníi. Diljá Pétursdóttir Svartir þríhyrningar og sundbolir Sunneva Einarsdóttir raunveruleikastjarna og áhrifavaldur klæddist svörtu bikiní með hvítum útlínum í fríi á frönsku rívíerunni fyrir nokkrum vikum. Sunneva Einars Birta Líf Ólafsdóttir hlaðvarpsstjórnandi og Brennslute-skvísa birti mynd af sér ásamt vinkonum sínum Sunnuevu Einarsdóttur, Jóhönnu Ólafsdóttur og Eva Einarsdóttir á frönsku rívíerunni í svörtum þríhyrningsbikiníum. Birta Líf Ólafsdóttir Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og fyrrum fegurðardrottning pósar á sundbakkanum. Tanja Ýr Ástþórsdóttir Ásthildur Bára Jensdóttir, markaðsmanneskja. Ásthildur Bára Jensdóttir Elísabet Gunnarsdóttir tískudrotting naut lífsins í sólinni á Spáni á dögunum á sólbekk í svörtu bikiní. Elísabet Gunnars Móeiður Lárusdóttir, athafnakona og eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar, baðaði sig í sjónum við Bahamaeyjar í svörtum sundbol fyrir skemmstu. Móeiður Lárusdóttir Birta Abiba fegurðardrottning. Birta Abiba Hera Gísladóttir, áhrifavaldur birti myndskeið úr gæsun Töru Sifjar Birgisdóttur, dansara og fasteignasala liðna helgi. Í myndskeiðinu klæddist hópur kvenna þríhyrningabikiní í svörtu og bleikum lit í hoppukastala. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) Tíska og hönnun Sundlaugar Tengdar fréttir Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Skærir litir Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona og Kristín Pétursdóttir leikkona klæddust bikiníi frá Yeoman á dögunum. Bikiní toppurinn er þríhyrningslaga með böndum utan um mittið. Birgitta Líf í grænum sundfötum frá Hildi Yeoman.Birgitta Líf Kristín Péturs Diljá Pétursdóttir Eurovision-fari er stödd í fríi í Portúgal og nýtur lífsins í bleiku og hvítu þríhyrningabikiníi. Diljá Pétursdóttir Svartir þríhyrningar og sundbolir Sunneva Einarsdóttir raunveruleikastjarna og áhrifavaldur klæddist svörtu bikiní með hvítum útlínum í fríi á frönsku rívíerunni fyrir nokkrum vikum. Sunneva Einars Birta Líf Ólafsdóttir hlaðvarpsstjórnandi og Brennslute-skvísa birti mynd af sér ásamt vinkonum sínum Sunnuevu Einarsdóttur, Jóhönnu Ólafsdóttur og Eva Einarsdóttir á frönsku rívíerunni í svörtum þríhyrningsbikiníum. Birta Líf Ólafsdóttir Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og fyrrum fegurðardrottning pósar á sundbakkanum. Tanja Ýr Ástþórsdóttir Ásthildur Bára Jensdóttir, markaðsmanneskja. Ásthildur Bára Jensdóttir Elísabet Gunnarsdóttir tískudrotting naut lífsins í sólinni á Spáni á dögunum á sólbekk í svörtu bikiní. Elísabet Gunnars Móeiður Lárusdóttir, athafnakona og eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar, baðaði sig í sjónum við Bahamaeyjar í svörtum sundbol fyrir skemmstu. Móeiður Lárusdóttir Birta Abiba fegurðardrottning. Birta Abiba Hera Gísladóttir, áhrifavaldur birti myndskeið úr gæsun Töru Sifjar Birgisdóttur, dansara og fasteignasala liðna helgi. Í myndskeiðinu klæddist hópur kvenna þríhyrningabikiní í svörtu og bleikum lit í hoppukastala. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir)
Tíska og hönnun Sundlaugar Tengdar fréttir Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49