San Antonio munu fara sér að engu óðslega með Wembanyama og mínúturnar hans í vetur Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 10:31 Victor Wembanyama er ekki klár í það álag sem fylgir 82 leikja tímabilinu í NBA Ethan Miller/Getty Images San Antonio Spurs liggur ekkert á að gera hinn 19 ára Victor Wembanyama að fullmótaðari NBA stjörnu. Hann mun væntanlega hvíla einn leik af tveimur í vetur þegar liðið á leiki tvö kvöld í röð. Það er vel þekkt staðreynd að það tekur nýliða í NBA deildinni oft tímabil eða tvö að venjast álaginu í deildinni og Spurs vita að þeir eru með langtímafjárfestingu í höndunum með Wembanyama. Þeir munu því einbeita sér að því að styrkja hann líkamlega í vetur og láta hann hvíla reglulega. Síðasta tímabil var Paolo Banchero valinn fyrstur í nýliðavalinu og lék tæpar 33 mínútur í 72 leikjum. Wembanyama verður væntanlega töluvert frá þessum tölum en þó reikna sérfræðingarnir með að hann sé líklegastur til að verða valinn nýliði ársins. Sá titill sé þó ekki í neinum forgangi hjá stjórnendum liðsins. Ónafngreindur heimildarmaður greindi frá þessu í viðtali við Fox, en herbúðir San Antonio Spurs eru þekktar sem „Járnhvelfingin" innan NBA þar sem lítið sem ekkert slúður lekur þaðan alla jafna. Þessi sami heimildarmaður sagði jafnframt að Wembanyama væri leikmaður sem gæti verið stjarna í deildinni í 15-20 ár. Það væri því fáránlegt að rústa honum á fyrsta eða öðru tímabili. Vítin til að varast væru til staðar í Zion Williamson og Ja Morant. NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Það er vel þekkt staðreynd að það tekur nýliða í NBA deildinni oft tímabil eða tvö að venjast álaginu í deildinni og Spurs vita að þeir eru með langtímafjárfestingu í höndunum með Wembanyama. Þeir munu því einbeita sér að því að styrkja hann líkamlega í vetur og láta hann hvíla reglulega. Síðasta tímabil var Paolo Banchero valinn fyrstur í nýliðavalinu og lék tæpar 33 mínútur í 72 leikjum. Wembanyama verður væntanlega töluvert frá þessum tölum en þó reikna sérfræðingarnir með að hann sé líklegastur til að verða valinn nýliði ársins. Sá titill sé þó ekki í neinum forgangi hjá stjórnendum liðsins. Ónafngreindur heimildarmaður greindi frá þessu í viðtali við Fox, en herbúðir San Antonio Spurs eru þekktar sem „Járnhvelfingin" innan NBA þar sem lítið sem ekkert slúður lekur þaðan alla jafna. Þessi sami heimildarmaður sagði jafnframt að Wembanyama væri leikmaður sem gæti verið stjarna í deildinni í 15-20 ár. Það væri því fáránlegt að rústa honum á fyrsta eða öðru tímabili. Vítin til að varast væru til staðar í Zion Williamson og Ja Morant.
NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira