Stal bíl og ók undir áhrifum með lögguna á hælunum Kolbeinn Tumi Daðason og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 12. júlí 2023 13:23 Lögreglubíllinn var fluttur af vettvangi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut liðsinnis sérsveitarinnar í umfangsmiklum aðgerðum í Reykjavík, Garðabæ og Hafnarfirði þar sem ökumanni Land Cruiser jeppa var veitt eftirför. Um stolinn bíl var að ræða en engan sakaði þrátt fyrir að lögreglubíll hafi hafnað utan vegar við eftirförina. Fjölmargar ábendingar bárust fréttastofu um brunandi lögreglubíla frá Reykjavík og suður í Garðabæ og Hafnarfjörð. Á myndum sem bárust fréttastofu sést hvernig einn lögreglubíll varð fyrir tjóni nærri IKEA. Svo virðist sem hann hafi ekki náð beygju á mikilli ferð og hafnað utan vegar. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri í Hafnarfirði, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning um stolinn bíl. Ökumaður bílsins hafi þá flúið vettvang á hinum stolna jeppa. Unnið er að viðgerðum á ljósastaurnum sem lögreglubíllinn hafnaði á.Vísir/Lovísa Lögreglan veitti ökumanninum eftirför að Kaplakrika í Hafnarfirði og svo á Reykjanesbrautinni áður en jeppinn brunaði inn í Setbergið. Þá kom lögreglan upp lokunarpósti um tíma nærri afleggjaranum inn í Austurhraun þar sem Marel er með höfuðstöðvar sínar. Að lokum tókst að stöðva jeppann. Sævar segir að betur hafi farið en áhorfðist og engan hafi sakað, ekki heldur lögreglumenn sem lentu utan vegar og á ljósastaur. Maðurinn sem handtekinn var er að sama skapi grunaður um akstur undir áhrifum. Fréttin hefur verið uppfærð. Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Sjá meira
Fjölmargar ábendingar bárust fréttastofu um brunandi lögreglubíla frá Reykjavík og suður í Garðabæ og Hafnarfjörð. Á myndum sem bárust fréttastofu sést hvernig einn lögreglubíll varð fyrir tjóni nærri IKEA. Svo virðist sem hann hafi ekki náð beygju á mikilli ferð og hafnað utan vegar. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri í Hafnarfirði, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning um stolinn bíl. Ökumaður bílsins hafi þá flúið vettvang á hinum stolna jeppa. Unnið er að viðgerðum á ljósastaurnum sem lögreglubíllinn hafnaði á.Vísir/Lovísa Lögreglan veitti ökumanninum eftirför að Kaplakrika í Hafnarfirði og svo á Reykjanesbrautinni áður en jeppinn brunaði inn í Setbergið. Þá kom lögreglan upp lokunarpósti um tíma nærri afleggjaranum inn í Austurhraun þar sem Marel er með höfuðstöðvar sínar. Að lokum tókst að stöðva jeppann. Sævar segir að betur hafi farið en áhorfðist og engan hafi sakað, ekki heldur lögreglumenn sem lentu utan vegar og á ljósastaur. Maðurinn sem handtekinn var er að sama skapi grunaður um akstur undir áhrifum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Sjá meira