Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. júlí 2023 20:02 Parið fagnaði ástinni á Ítalíu við Como vatnið. Vignir Þór Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. Af myndum að dæma er ferðin draumi líkust en hjónin hafa gefið fylgjendum sínum innsýn í ferðina á hringrásinni (e.story) á Instagram þar sem þau gera vel við sig í mat og drykk, umvafin ítalskri náttúru. Ástfangin á Ítalíu.Vignir Þór Hjón í viku Hjónin gengu í heilagt hjónaband 1. júlí síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Veislan var haldin í sal Sjálands í Garðabæ undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Saga Class og sól Hjónin hófu ferðina með stæl þar sem þau sátu á fyrsta farrými um borð vélar Icelandair á leið sinni til Ítalíu. Hjónin á leið í brúðkaupsferðina.Vignir Þór Como vatnið sem er þekkt fyrir að vera staður sem dregur að ríka og fræga fólkið. Frægir einstaklingar líkt og George Clooney, Madonna, Richard Branson, Sylvester Stallone og Gianni Versace hafa vel annars átt eignir við vatnið. Veðrið virðist hafa leikið við þau liðna viku. Síðasta daginn fór hitinn upp í 37 gráður sem þeim þótti of mikið. Hjónin skelltu sér því í hjólatúr og enduðu svo daginn á kokteilakvöldi og þætti af raunveruleikaþáttunum Love Island. Veðrið virðist hafa leikið við þau alla vikuna.Vignir Þór Glæsileg við vatnið.Vignir Þór Sæl á svip.Vignir Þór Arna Ýr sólar sig í fallegu umhverfi.Vignir Þór Skálað fyrir ástinniVignir Þór Byggingarnar eru með eindæmum fallegar.Vignir Þór Blómahaf allt um kring.Vignir Þór Hjónin virtust gæða sér á dýrindis veitingastöðum.Vignir Þór Arna Ýr á leið út að borða.Vignir Þór View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) Hjónin eiga tvö börn saman, þau Ástrósu Mettu og Nóa Hilmar. Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00 Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Af myndum að dæma er ferðin draumi líkust en hjónin hafa gefið fylgjendum sínum innsýn í ferðina á hringrásinni (e.story) á Instagram þar sem þau gera vel við sig í mat og drykk, umvafin ítalskri náttúru. Ástfangin á Ítalíu.Vignir Þór Hjón í viku Hjónin gengu í heilagt hjónaband 1. júlí síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Veislan var haldin í sal Sjálands í Garðabæ undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Saga Class og sól Hjónin hófu ferðina með stæl þar sem þau sátu á fyrsta farrými um borð vélar Icelandair á leið sinni til Ítalíu. Hjónin á leið í brúðkaupsferðina.Vignir Þór Como vatnið sem er þekkt fyrir að vera staður sem dregur að ríka og fræga fólkið. Frægir einstaklingar líkt og George Clooney, Madonna, Richard Branson, Sylvester Stallone og Gianni Versace hafa vel annars átt eignir við vatnið. Veðrið virðist hafa leikið við þau liðna viku. Síðasta daginn fór hitinn upp í 37 gráður sem þeim þótti of mikið. Hjónin skelltu sér því í hjólatúr og enduðu svo daginn á kokteilakvöldi og þætti af raunveruleikaþáttunum Love Island. Veðrið virðist hafa leikið við þau alla vikuna.Vignir Þór Glæsileg við vatnið.Vignir Þór Sæl á svip.Vignir Þór Arna Ýr sólar sig í fallegu umhverfi.Vignir Þór Skálað fyrir ástinniVignir Þór Byggingarnar eru með eindæmum fallegar.Vignir Þór Blómahaf allt um kring.Vignir Þór Hjónin virtust gæða sér á dýrindis veitingastöðum.Vignir Þór Arna Ýr á leið út að borða.Vignir Þór View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) Hjónin eiga tvö börn saman, þau Ástrósu Mettu og Nóa Hilmar.
Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00 Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00
Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19