Heimsmeistarinn hótar að hætta í F1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 12:01 Max Verstappen hefur verið yfirburðarmaður síðustu tvö tímabil eftir að hann landaði fyrsta heimsmeistaratitli sínum árið 2021. AP/Darko Vojinovic Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu eitt, er allt annað en ánægður með nýja uppröðun á keppnisdagatalinu á næsta ári. Hollendingurinn hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla og er með yfirburðarforystu í keppninni í ár. Hann hótar hins vegar að hætta vegna óánægju sinnar. Formúlan tilkynnti fyrr í þessari vikur að það verða 24 keppnir á 2024 tímabilinu og tímabilið verður lengra en nokkurn tímann fyrr. Þetta fór ekki vel í hinn 25 ára gamla ökumann Red Bull. Max Verstappen says F1's current direction could encourage him to leave the grid at the end of his current contract with Red Bull. But George Russell suggests the Dutchman's quit threats are but a ploy to get more money from his employer. https://t.co/Aydhx1FBDH— F1i (@F1icom) July 7, 2023 „Þetta eru allt of margar keppnir að mínu mati en við verðum víst bara að reyna að vinna okkur í gegnum þetta,“ sagði Max Verstappen. „Það þarf að endurhugsa marga hluti áður en ég ákveði það hvort ég muni halda áfram eða ekki. Allar þessar nýjungar eru ekki að hjálpa til,“ sagði Max Verstappen. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028. George Russell, keppinautur hans hjá Mercedes, tekur ekki mikið mark á þessum hótunum og telur að hann sé bara að reyna að redda sér enn stærri samning. „Það frábær taktík hjá honum að hóta því að hætta en ég vona að hann láti ekki verða að því. Ég vona að hann haldi áfram sem lengst af því að ég vil keppa við bestu ökumennina í heimi,“ sagði George Russell. 24 races in 2024 with big steps forward in regionalisation Introducing next year s Formula 1 calendar #F1 pic.twitter.com/JTSWJL29yH— Formula 1 (@F1) July 5, 2023 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Hollendingurinn hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla og er með yfirburðarforystu í keppninni í ár. Hann hótar hins vegar að hætta vegna óánægju sinnar. Formúlan tilkynnti fyrr í þessari vikur að það verða 24 keppnir á 2024 tímabilinu og tímabilið verður lengra en nokkurn tímann fyrr. Þetta fór ekki vel í hinn 25 ára gamla ökumann Red Bull. Max Verstappen says F1's current direction could encourage him to leave the grid at the end of his current contract with Red Bull. But George Russell suggests the Dutchman's quit threats are but a ploy to get more money from his employer. https://t.co/Aydhx1FBDH— F1i (@F1icom) July 7, 2023 „Þetta eru allt of margar keppnir að mínu mati en við verðum víst bara að reyna að vinna okkur í gegnum þetta,“ sagði Max Verstappen. „Það þarf að endurhugsa marga hluti áður en ég ákveði það hvort ég muni halda áfram eða ekki. Allar þessar nýjungar eru ekki að hjálpa til,“ sagði Max Verstappen. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028. George Russell, keppinautur hans hjá Mercedes, tekur ekki mikið mark á þessum hótunum og telur að hann sé bara að reyna að redda sér enn stærri samning. „Það frábær taktík hjá honum að hóta því að hætta en ég vona að hann láti ekki verða að því. Ég vona að hann haldi áfram sem lengst af því að ég vil keppa við bestu ökumennina í heimi,“ sagði George Russell. 24 races in 2024 with big steps forward in regionalisation Introducing next year s Formula 1 calendar #F1 pic.twitter.com/JTSWJL29yH— Formula 1 (@F1) July 5, 2023
Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira