Baumgartner þarf að yfirgefa heimilið í mánuðinum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 5. júlí 2023 21:46 Costner og Baumgartner með börnunum þremur. EPA Dómari í Kaliforníufylki hefur úrskurðað að ákvæði í kaupmála leikarans Kevin Costner og fyrrverandi eiginkonu hans hönnuðarins Christine Baumgartner sé í fullu gildi. Þarf hún að yfirgefa heimili þeirra í síðasta lagi 31. júlí. Skilnaður Costner og Baumgartner hefur verið afar stormasamur. Þau hafa verið saman í átján ár og eiga saman þrjú börn. Baumgartner bað um skilnaðinn og sendi inn pappírana í byrjun maí. Hún hefur óskað eftir því að umsjá yfir börnunum, sem eru á aldrinum fimm til fjórtán ára, verði sameiginleg. Baumgartner hefur hins vegar sagt að Costner vilji reka bæði hana og börnin þeirra úr húsinu, eða réttara sagt glæsivillunni sem metin er á 19 milljarða króna. Vildu frest Vefmiðillinn TMZ greinir frá því að Costner hafi haft betur í réttarsal í dag og fengið það staðfest að hann megi vísa Baumgartner af heimilinu 31. júlí. Í kaupmálanum segir að Baumgartner þurfi að yfirgefa húsið þrjátíu dögum eftir skilnað. Lögmenn Baumgartner hafa hins vegar haldið því fram að ákvæðið sé ósanngjarnt. Þrjátíu dagar séu ekki nægur tími til að finna annan samastað og hún eigi sjálf ekki nægt fé til þess. Var beðið um frest til 15. ágúst. Deilunni ekki lokið Deilunni er hins vegar langt frá því að vera lokið. Í nóvember verður tekist á um hvort kaupmálinn sjálfur sé gildur, en lögmenn Baumgartner halda því fram að svo sé ekki. Talið er að úrskurðurinn í dag gæti verið fyrirboði þess sem koma skal í nóvember. Ef Baumgartner tapar þeirri rimmu þarf hún að greiða Costner 1,5 milljón dollara, eða 200 milljónum króna, auk málskostnaðar. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Skilnaður Costner og Baumgartner hefur verið afar stormasamur. Þau hafa verið saman í átján ár og eiga saman þrjú börn. Baumgartner bað um skilnaðinn og sendi inn pappírana í byrjun maí. Hún hefur óskað eftir því að umsjá yfir börnunum, sem eru á aldrinum fimm til fjórtán ára, verði sameiginleg. Baumgartner hefur hins vegar sagt að Costner vilji reka bæði hana og börnin þeirra úr húsinu, eða réttara sagt glæsivillunni sem metin er á 19 milljarða króna. Vildu frest Vefmiðillinn TMZ greinir frá því að Costner hafi haft betur í réttarsal í dag og fengið það staðfest að hann megi vísa Baumgartner af heimilinu 31. júlí. Í kaupmálanum segir að Baumgartner þurfi að yfirgefa húsið þrjátíu dögum eftir skilnað. Lögmenn Baumgartner hafa hins vegar haldið því fram að ákvæðið sé ósanngjarnt. Þrjátíu dagar séu ekki nægur tími til að finna annan samastað og hún eigi sjálf ekki nægt fé til þess. Var beðið um frest til 15. ágúst. Deilunni ekki lokið Deilunni er hins vegar langt frá því að vera lokið. Í nóvember verður tekist á um hvort kaupmálinn sjálfur sé gildur, en lögmenn Baumgartner halda því fram að svo sé ekki. Talið er að úrskurðurinn í dag gæti verið fyrirboði þess sem koma skal í nóvember. Ef Baumgartner tapar þeirri rimmu þarf hún að greiða Costner 1,5 milljón dollara, eða 200 milljónum króna, auk málskostnaðar.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið