Vaktin: Beðið eftir eldgosi Hólmfríður Gísladóttir, Ólafur Björn Sverrisson, Magnús Jochum Pálsson og Kristinn Haukur Guðnason skrifa 5. júlí 2023 09:27 Flestir stærstu skjálftarnir sem mælst hafa undanfarinn sólarhring hafa átt upptök sín á svæðinu á milli Fagradalsfjalls og Keilis. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, segir menn nú frekar gera ráð fyrir að gos hefjist en ekki. Fundað var um stöðuna í morgun og óvissustigi hefur verið lýst yfir. Hjördís segir næsta bráða verkefni að miðla upplýsingum til ferðamanna en gamla gossvæðinu í Meradölum hefur ekki verið lokað enn sem komið er. Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu. Sjö skjálftar hafa mælst yfir fjórum, sá stærsti 4,6 stig. Þá hafa samtals 2.078 skjálftar mælst frá því í gær, þar af um 600 frá því klukkan 6 í morgun. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við Vísi í morgun að nú væri fylgst með því hvort skjálftarnir yrðu grynnri með tímanum, sem væri besta vísbendingin um líkurnar á gosi. Talið er að skjálftarnir hingað til séu að orsakast vegna kvikuinnskots á um fimm kílómetra dýpi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgdist með þróun mála í vaktinni í dag en henni er nú lokið. Fréttin var uppfærð klukkan 23:30.
Hjördís segir næsta bráða verkefni að miðla upplýsingum til ferðamanna en gamla gossvæðinu í Meradölum hefur ekki verið lokað enn sem komið er. Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu. Sjö skjálftar hafa mælst yfir fjórum, sá stærsti 4,6 stig. Þá hafa samtals 2.078 skjálftar mælst frá því í gær, þar af um 600 frá því klukkan 6 í morgun. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við Vísi í morgun að nú væri fylgst með því hvort skjálftarnir yrðu grynnri með tímanum, sem væri besta vísbendingin um líkurnar á gosi. Talið er að skjálftarnir hingað til séu að orsakast vegna kvikuinnskots á um fimm kílómetra dýpi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgdist með þróun mála í vaktinni í dag en henni er nú lokið. Fréttin var uppfærð klukkan 23:30.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira