Styrkleiki hversu margir eru af erlendu bergi brotnir Bjarki Sigurðsson skrifar 4. júlí 2023 19:41 Helgi Arnarson, sviðsstjóri menntasviðs Reykjanesbæjar. Vísir/Sigurjón Þótt skólakerfið í Reykjanesbæ hafi tekist á við miklar áskoranir með fjölgun flóttamanna í bæjarfélaginu, segir sviðsstjóri menntasviðs það einnig fela í sér styrkleika hversu margir nemenda eru af erlendu bergi brotnir. Í Reykjanesbæ eru starfræktir sjö grunnskólar og hefur grunnskólanemum á svæðinu fjölgað ört síðustu ár. Hefur bærinn þurft að reisa nýjar byggingar í takt við fjölgunina. Helgi Arnarson, sviðsstjóri menntasviðs Reykjanesbæjar, segir að bærinn nái rétt að halda í við fjölgunina. „Við höfum verið að bregðast við með þeim hætti en það virðist ekkert lát vera á þessari fjölgun þannig við verðum að halda áfram að byggja. Þetta snýr ekki einungis að húsnæði heldur að fagfólki til að vinna störfin. Það hefur verið mikil áskorun að ná í fagfólk, gengið býsna vel en krefjandi verkefni,“ segir Helgi. Íbúum í Reykjanesbæ hefur fjölgað gífurlega síðustu ár og eru fleiri og fleiri íbúar af erlendu bergi brotnir. Helgi segir það einnig endurspeglast í skólakerfinu. „Við lýtum á það sem styrkleika, ekki bara sem áskorun. Það er mikill styrkleiki sem við horfum á í því efni og erum mjög stolt af. Grunnstefna sveitarfélagsins heitir í krafti fjölbreytileikans og það er meðal annars eitt af leiðarljósum nýrrar menntastefnu sveitarfélagsins. Þannig við horfum til þess að börn sem koma með þekkingu og reynslu frá öðrum löndum eru auðlind inn í skólakerfið. Að sama skapi er það líka áskorun, það kallar á fjölbreyttari kennsluhætti og fleira í þeim dúr. Við erum svolítið að læra jafn óðum í þessu,“ segir Helgi. Hann þvertekur fyrir það að börn í bænum fái verri kennslu vegna fjölgunar nemenda með annað móðurmál en íslensku. „Það vil ég alls ekki meina, það er mjög blómlegt starf í leik- og grunnskólum hér í Reykjanesbæ og mjög öflugt þróunar- og skólastarf,“ segir Helgi. Skóla - og menntamál Reykjanesbær Börn og uppeldi Innflytjendamál Flóttafólk á Íslandi Grunnskólar Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Í Reykjanesbæ eru starfræktir sjö grunnskólar og hefur grunnskólanemum á svæðinu fjölgað ört síðustu ár. Hefur bærinn þurft að reisa nýjar byggingar í takt við fjölgunina. Helgi Arnarson, sviðsstjóri menntasviðs Reykjanesbæjar, segir að bærinn nái rétt að halda í við fjölgunina. „Við höfum verið að bregðast við með þeim hætti en það virðist ekkert lát vera á þessari fjölgun þannig við verðum að halda áfram að byggja. Þetta snýr ekki einungis að húsnæði heldur að fagfólki til að vinna störfin. Það hefur verið mikil áskorun að ná í fagfólk, gengið býsna vel en krefjandi verkefni,“ segir Helgi. Íbúum í Reykjanesbæ hefur fjölgað gífurlega síðustu ár og eru fleiri og fleiri íbúar af erlendu bergi brotnir. Helgi segir það einnig endurspeglast í skólakerfinu. „Við lýtum á það sem styrkleika, ekki bara sem áskorun. Það er mikill styrkleiki sem við horfum á í því efni og erum mjög stolt af. Grunnstefna sveitarfélagsins heitir í krafti fjölbreytileikans og það er meðal annars eitt af leiðarljósum nýrrar menntastefnu sveitarfélagsins. Þannig við horfum til þess að börn sem koma með þekkingu og reynslu frá öðrum löndum eru auðlind inn í skólakerfið. Að sama skapi er það líka áskorun, það kallar á fjölbreyttari kennsluhætti og fleira í þeim dúr. Við erum svolítið að læra jafn óðum í þessu,“ segir Helgi. Hann þvertekur fyrir það að börn í bænum fái verri kennslu vegna fjölgunar nemenda með annað móðurmál en íslensku. „Það vil ég alls ekki meina, það er mjög blómlegt starf í leik- og grunnskólum hér í Reykjanesbæ og mjög öflugt þróunar- og skólastarf,“ segir Helgi.
Skóla - og menntamál Reykjanesbær Börn og uppeldi Innflytjendamál Flóttafólk á Íslandi Grunnskólar Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira