Framboð íbúða eykst enn og sölutíminn lengist Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2023 09:01 Útlit er fyrir að fólk sé að færa sig úr óverðtryggðum lánum í verðtryggð. Vísir/Vilhelm Framboð íbúða hefur haldið áfram að aukast, aðallega vegna lengri sölutíma, og þá hefur þeim íbúðum fjölgað hlutfallslega sem seljast undir ásettu verði. Íbúðum til sölu hefur fjölgað um 300 á þremur mánuðum og eru nú 1.800 talsins. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júní. Þar segir að aðeins 9,7 prósent íbúða í fjölbýli sem voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu um miðjan apríl hafi verið seldar innan 30 daga. „Ef síðustu jól og áramót eru undanskilin hefur hlutfallið ekki verið jafn lágt síðan um mitt ár 2020 en þá var framboð íbúða til sölu nokkuð meira en það er nú. Ef aðeins er horft til 25% dýrustu íbúðanna til sölu var innan við 5% íbúða seldur 30 dögum síðar,“ segir í skýrslunni. Þá segir að í maí hafi 11 prósent íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu selst yfir ásettu verði, samanborið við 13 prósent í apríl, og 12,3 prósent sérbýla, samanborið við 4,1 prósent í apríl. Enn sé að hægja á fasteignamarkaðnum. „Í apríl seldust aðeins 531 íbúðir á landinu öllu miðað við árstíðaleiðréttar tölur, samanborið við 610 í mars. Þriggja mánaða meðaltal yfir fjölda kaupsamninga dróst nokkuð saman eftir að hafa verið tiltölulega stöðugt í 5 mánuði þar á undan.“ Eftir viðbrögð bankanna við síðustu stýrivaxtahækun eru breytilegir óverðtryggðir vextir á fyrsta veðrétti nú á bilinu 10,25 til 10,50 prósent. HMS segir vexti ekki hafa verið svo háa frá því að stofnunin fór að safna gögnum um vexti í ársbyrjun árið 2010 og mögulega ekki frá því að farið var að bjóða upp á óverðtryggð íbúðalán í einhverjum mæli. Hrein ný íbúðarlán til heimila námu aðeins 2,9 milljörðum króna í apríl, samanborið við 8,2 milljónir í mars. Þá námu hrein ný verðtryggð lán 5,0 milljörðum króna. Húsnæðismál Neytendur Fasteignamarkaður Íslenskir bankar Verðlag Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Sjá meira
Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júní. Þar segir að aðeins 9,7 prósent íbúða í fjölbýli sem voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu um miðjan apríl hafi verið seldar innan 30 daga. „Ef síðustu jól og áramót eru undanskilin hefur hlutfallið ekki verið jafn lágt síðan um mitt ár 2020 en þá var framboð íbúða til sölu nokkuð meira en það er nú. Ef aðeins er horft til 25% dýrustu íbúðanna til sölu var innan við 5% íbúða seldur 30 dögum síðar,“ segir í skýrslunni. Þá segir að í maí hafi 11 prósent íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu selst yfir ásettu verði, samanborið við 13 prósent í apríl, og 12,3 prósent sérbýla, samanborið við 4,1 prósent í apríl. Enn sé að hægja á fasteignamarkaðnum. „Í apríl seldust aðeins 531 íbúðir á landinu öllu miðað við árstíðaleiðréttar tölur, samanborið við 610 í mars. Þriggja mánaða meðaltal yfir fjölda kaupsamninga dróst nokkuð saman eftir að hafa verið tiltölulega stöðugt í 5 mánuði þar á undan.“ Eftir viðbrögð bankanna við síðustu stýrivaxtahækun eru breytilegir óverðtryggðir vextir á fyrsta veðrétti nú á bilinu 10,25 til 10,50 prósent. HMS segir vexti ekki hafa verið svo háa frá því að stofnunin fór að safna gögnum um vexti í ársbyrjun árið 2010 og mögulega ekki frá því að farið var að bjóða upp á óverðtryggð íbúðalán í einhverjum mæli. Hrein ný íbúðarlán til heimila námu aðeins 2,9 milljörðum króna í apríl, samanborið við 8,2 milljónir í mars. Þá námu hrein ný verðtryggð lán 5,0 milljörðum króna.
Húsnæðismál Neytendur Fasteignamarkaður Íslenskir bankar Verðlag Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Sjá meira