Raunveruleg ógn við vald Pútíns Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. júní 2023 15:45 Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bandarísk stjórnvöld fylgjast grannt með stöðunni í Rússlandi. AP/Leah Milli Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir uppreisn Yevgeny Prigozhin og Wagner málaliðanna í Rússlandi í gær hafa verið raunverulega ógn við vald Vladimírs Pútíns, Rússlandsforseta. Hann segir Bandaríkin fylgjast vel með stöðunni. Breska blaðið The Guardian hefur eftir Blinken að bandarísk stjórnvöld hafi undirbúið sig undir allar mögulegar niðurstöður vegna stöðunnar í Rússlandi, meðal annars þá stöðu að ríkisstjórn Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta falli. „Um er að ræða innanríkismál Rússa sem þeir verða að leysa úr. Að sjálfsögðu fylgjumst við með stöðunni þegar um er að ræða ríki af þessum skala, sérstaklega ríki sem hefur yfir að búa kjarnorkuvopnum,“ segir ráðherrann. Bandarísk yfirvöld hafi ekki tekið eftir neinum breytingum á tilhögun rússneskra kjarnorkuvopna. Blinken segir hinsvegar að yfirvöld fylgist grannt með stöðunni. Hann segir skammlífa uppreisn Wagner liða fela í sér raunverulega ógn við vald Vladimírs Pútíns og sýni raunverulega bresti í valdi rússneska hersins. „Staðan felur í sér raunverulegar áskoranir fyrir Pútín og rússnesk yfirvöld sem þau geta ekki litið framhjá á sama tíma og þau eru að kljást við sókn Úkraínumanna. Ég held að þetta feli í sér tækifæri fyrir Úkraínumenn í stríðinu.“ Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Breska blaðið The Guardian hefur eftir Blinken að bandarísk stjórnvöld hafi undirbúið sig undir allar mögulegar niðurstöður vegna stöðunnar í Rússlandi, meðal annars þá stöðu að ríkisstjórn Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta falli. „Um er að ræða innanríkismál Rússa sem þeir verða að leysa úr. Að sjálfsögðu fylgjumst við með stöðunni þegar um er að ræða ríki af þessum skala, sérstaklega ríki sem hefur yfir að búa kjarnorkuvopnum,“ segir ráðherrann. Bandarísk yfirvöld hafi ekki tekið eftir neinum breytingum á tilhögun rússneskra kjarnorkuvopna. Blinken segir hinsvegar að yfirvöld fylgist grannt með stöðunni. Hann segir skammlífa uppreisn Wagner liða fela í sér raunverulega ógn við vald Vladimírs Pútíns og sýni raunverulega bresti í valdi rússneska hersins. „Staðan felur í sér raunverulegar áskoranir fyrir Pútín og rússnesk yfirvöld sem þau geta ekki litið framhjá á sama tíma og þau eru að kljást við sókn Úkraínumanna. Ég held að þetta feli í sér tækifæri fyrir Úkraínumenn í stríðinu.“
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent