Davíð Örn: Sama uppskrift og í síðasta leik Hjörvar Ólafsson skrifar 24. júní 2023 23:00 Davíð Örn Atlason var kampakátur með kvöldverkið. Vísir/Getty Davíð Örn Atlason lék vel í hægri bakvarðarstöðunni hjá Víkingi þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Auk þess að skila varnarvinnunni vel skoraði Davíð Örn fyrra mark Víkings í leiknum með góðum skalla eftir hornspyrnu Pablo Punyed. „Þetta var svolítið sama uppskrift og í sigrinum gegn Fram í síðasta leiknum fyrir landsleikjahléið. Við skorum tvö mörk á skömmum tíma og föllum svo kannski full aftarlega á völlinn eftir það. Okkur var sem betur fer ekki refsað fyrir það og héldum hreinu sem er mjög jákvætt. Fyrst og fremst er ég bara ánægður með að ná í þrjú stig og halda áfram á sigurbraut. Mér fannst við verða full flatir um miðjan seinni hálfleikinn en þrefalda skiptingin hækkaði orkustigið umtalsvert og þeir sem komu inn þar áttu góða innkomu sem skipti miklu máli við að landa þessum sigri,“ sagði Davíð Örn. „Valur að narta í hælana á okkur og við þurfum bara að halda áfram að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Við þurfum að spila betur í lengri tíma en í síðustu tveimur leikjum og halda pressunni lengur á andstæðingum okkar. Það er hins vegar gott að komast aftur í takt eftir hléið og ná í sigur,“ sagði bakvörðurinn. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira
Auk þess að skila varnarvinnunni vel skoraði Davíð Örn fyrra mark Víkings í leiknum með góðum skalla eftir hornspyrnu Pablo Punyed. „Þetta var svolítið sama uppskrift og í sigrinum gegn Fram í síðasta leiknum fyrir landsleikjahléið. Við skorum tvö mörk á skömmum tíma og föllum svo kannski full aftarlega á völlinn eftir það. Okkur var sem betur fer ekki refsað fyrir það og héldum hreinu sem er mjög jákvætt. Fyrst og fremst er ég bara ánægður með að ná í þrjú stig og halda áfram á sigurbraut. Mér fannst við verða full flatir um miðjan seinni hálfleikinn en þrefalda skiptingin hækkaði orkustigið umtalsvert og þeir sem komu inn þar áttu góða innkomu sem skipti miklu máli við að landa þessum sigri,“ sagði Davíð Örn. „Valur að narta í hælana á okkur og við þurfum bara að halda áfram að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Við þurfum að spila betur í lengri tíma en í síðustu tveimur leikjum og halda pressunni lengur á andstæðingum okkar. Það er hins vegar gott að komast aftur í takt eftir hléið og ná í sigur,“ sagði bakvörðurinn.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira