Dana White segir samtal um bardaga hafið: Þeim er báðum dauðans alvara Smári Jökull Jónsson skrifar 23. júní 2023 07:00 Mark Zuckerberg og Elon Musk gætu mæst í UFC-hringnum. Vísir/Getty Dana White, forseti UFC, segir að Mark Zuckerberg og Elon Musk séu báðir tilbúnir að mætast í UFC hringnum. Hann segir að bardaginn yrði sá stærsti í sögunni. Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Þetta gerði hann í kjölfarið á því að Zuckerberg tilkynnti að fyrirtæki hans Meta ætlaði sér að koma á laggirnar samfélagsmiðli í beinni samkeppni við Twitter. Þegar Musk stakk upp á bardaga á milli þeirra svaraði Zuckerberg og bað hann um að nefna stað og stund. Nú vill Dana White forseti UFC meina að þeir félagar séu ekkert að grínast með þessa hugmynd. „Ég talaði við Mark og Elon í gær. Þeim er báðum dauðans alvara,“ sagði White en þetta kemur fram í frétt TMZ. White segist viss um að bardagi Musk og Zuckerberg yrði sá stærsti í sögunni. „Stærsti bardaginn nokkurn tímann er Floyd Mayweather á móti Conor McGregor. Ég held að þessi yrði þrefalt stærri. Þetta yrði stærsti bardagi sögunnar, það eru engin takmörk fyrir því hversu stórt þetta gæti orðið.“ Báðir eru þeir Musk og Zuckerberg með bakgrunn í bardagaíþróttum. Zuckerberg hefur æft jiu-jitsu og Musk blandaðar bardagaíþróttir (MMA). Þar að auki segist musk hafa tekið þátt í „fullt af slagsmálum þegar hann ólst upp í Suður-Afríku.“ MMA Samfélagsmiðlar Facebook Twitter Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Þetta gerði hann í kjölfarið á því að Zuckerberg tilkynnti að fyrirtæki hans Meta ætlaði sér að koma á laggirnar samfélagsmiðli í beinni samkeppni við Twitter. Þegar Musk stakk upp á bardaga á milli þeirra svaraði Zuckerberg og bað hann um að nefna stað og stund. Nú vill Dana White forseti UFC meina að þeir félagar séu ekkert að grínast með þessa hugmynd. „Ég talaði við Mark og Elon í gær. Þeim er báðum dauðans alvara,“ sagði White en þetta kemur fram í frétt TMZ. White segist viss um að bardagi Musk og Zuckerberg yrði sá stærsti í sögunni. „Stærsti bardaginn nokkurn tímann er Floyd Mayweather á móti Conor McGregor. Ég held að þessi yrði þrefalt stærri. Þetta yrði stærsti bardagi sögunnar, það eru engin takmörk fyrir því hversu stórt þetta gæti orðið.“ Báðir eru þeir Musk og Zuckerberg með bakgrunn í bardagaíþróttum. Zuckerberg hefur æft jiu-jitsu og Musk blandaðar bardagaíþróttir (MMA). Þar að auki segist musk hafa tekið þátt í „fullt af slagsmálum þegar hann ólst upp í Suður-Afríku.“
MMA Samfélagsmiðlar Facebook Twitter Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira