Fundu brak sem sagt er vera úr kafbátnum Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júní 2023 17:39 Kafbáturinn Titan týndist síðastliðinn sunnudagsmorgun. AP Brak fannst á svæðinu þar sem kafbátsins Titan, sem týndist í nágrenni við Titanic um helgina, er leitað. Samkvæmt köfunarsérfræðingi og vini farþega um borð í kafbátnum tilheyrir brakið Titan. David Mearns er köfunarsérfræðingurinn sem um ræðir en í samtali við BBC fullyrðir hann að brakið sé úr kafbátnum. Samkvæmt honum er lendingarbúnaður kafbátsins á meðal þess sem fannst. Þá herma heimildir breska fjölmiðilsins að glugginn framan á kafbátnum hafi einnig fundist. Áður en Mearns sagði frá þessu hafði bandaríska landhelgisgæslan gefið út að brak hefði fundist á svæðinu. Gæslan hefur boðað til fjölmiðlafundar klukkan 19:00 á íslenskum tíma. Fimm manns voru í bátnum þegar hann týndist. Stockton Rush, eigandi OceanGate Expeditions og kafbátsins, breski auðjöfurinn Haimsh Harding, Shahzada Dawood og nítján ára sonur hans Suleman, sem eru úr einni auðugustu fjölskyldu Pakistan, og hinn 73 ára gamli Paul-Henry Nargeolet, franskur landkönnuður. Hópurinn var á leið að flaki Titanic á sunnudaginn. Samband við kafbátinn slitnaði þegar um klukkustund og 45 mínútur voru liðnar af ferðinni en hún átti að taka um tvo og hálfan tíma. Fyrr í dag var byrjað að nota fjarstýrðan kafbát til að leita bátarins en þá voru áætlaðar súrefnisbirgðir við það að klárast. Þegar kafbáturinn lagði af stað var hann með súrefnisbirgðir fyrir 96 klukkustundir en lengri tími er liðinn síðan hann týndist. Fréttin verður uppfærð. Bandaríkin Titanic Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
David Mearns er köfunarsérfræðingurinn sem um ræðir en í samtali við BBC fullyrðir hann að brakið sé úr kafbátnum. Samkvæmt honum er lendingarbúnaður kafbátsins á meðal þess sem fannst. Þá herma heimildir breska fjölmiðilsins að glugginn framan á kafbátnum hafi einnig fundist. Áður en Mearns sagði frá þessu hafði bandaríska landhelgisgæslan gefið út að brak hefði fundist á svæðinu. Gæslan hefur boðað til fjölmiðlafundar klukkan 19:00 á íslenskum tíma. Fimm manns voru í bátnum þegar hann týndist. Stockton Rush, eigandi OceanGate Expeditions og kafbátsins, breski auðjöfurinn Haimsh Harding, Shahzada Dawood og nítján ára sonur hans Suleman, sem eru úr einni auðugustu fjölskyldu Pakistan, og hinn 73 ára gamli Paul-Henry Nargeolet, franskur landkönnuður. Hópurinn var á leið að flaki Titanic á sunnudaginn. Samband við kafbátinn slitnaði þegar um klukkustund og 45 mínútur voru liðnar af ferðinni en hún átti að taka um tvo og hálfan tíma. Fyrr í dag var byrjað að nota fjarstýrðan kafbát til að leita bátarins en þá voru áætlaðar súrefnisbirgðir við það að klárast. Þegar kafbáturinn lagði af stað var hann með súrefnisbirgðir fyrir 96 klukkustundir en lengri tími er liðinn síðan hann týndist. Fréttin verður uppfærð.
Bandaríkin Titanic Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira