Fundu brak sem sagt er vera úr kafbátnum Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júní 2023 17:39 Kafbáturinn Titan týndist síðastliðinn sunnudagsmorgun. AP Brak fannst á svæðinu þar sem kafbátsins Titan, sem týndist í nágrenni við Titanic um helgina, er leitað. Samkvæmt köfunarsérfræðingi og vini farþega um borð í kafbátnum tilheyrir brakið Titan. David Mearns er köfunarsérfræðingurinn sem um ræðir en í samtali við BBC fullyrðir hann að brakið sé úr kafbátnum. Samkvæmt honum er lendingarbúnaður kafbátsins á meðal þess sem fannst. Þá herma heimildir breska fjölmiðilsins að glugginn framan á kafbátnum hafi einnig fundist. Áður en Mearns sagði frá þessu hafði bandaríska landhelgisgæslan gefið út að brak hefði fundist á svæðinu. Gæslan hefur boðað til fjölmiðlafundar klukkan 19:00 á íslenskum tíma. Fimm manns voru í bátnum þegar hann týndist. Stockton Rush, eigandi OceanGate Expeditions og kafbátsins, breski auðjöfurinn Haimsh Harding, Shahzada Dawood og nítján ára sonur hans Suleman, sem eru úr einni auðugustu fjölskyldu Pakistan, og hinn 73 ára gamli Paul-Henry Nargeolet, franskur landkönnuður. Hópurinn var á leið að flaki Titanic á sunnudaginn. Samband við kafbátinn slitnaði þegar um klukkustund og 45 mínútur voru liðnar af ferðinni en hún átti að taka um tvo og hálfan tíma. Fyrr í dag var byrjað að nota fjarstýrðan kafbát til að leita bátarins en þá voru áætlaðar súrefnisbirgðir við það að klárast. Þegar kafbáturinn lagði af stað var hann með súrefnisbirgðir fyrir 96 klukkustundir en lengri tími er liðinn síðan hann týndist. Fréttin verður uppfærð. Bandaríkin Titanic Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
David Mearns er köfunarsérfræðingurinn sem um ræðir en í samtali við BBC fullyrðir hann að brakið sé úr kafbátnum. Samkvæmt honum er lendingarbúnaður kafbátsins á meðal þess sem fannst. Þá herma heimildir breska fjölmiðilsins að glugginn framan á kafbátnum hafi einnig fundist. Áður en Mearns sagði frá þessu hafði bandaríska landhelgisgæslan gefið út að brak hefði fundist á svæðinu. Gæslan hefur boðað til fjölmiðlafundar klukkan 19:00 á íslenskum tíma. Fimm manns voru í bátnum þegar hann týndist. Stockton Rush, eigandi OceanGate Expeditions og kafbátsins, breski auðjöfurinn Haimsh Harding, Shahzada Dawood og nítján ára sonur hans Suleman, sem eru úr einni auðugustu fjölskyldu Pakistan, og hinn 73 ára gamli Paul-Henry Nargeolet, franskur landkönnuður. Hópurinn var á leið að flaki Titanic á sunnudaginn. Samband við kafbátinn slitnaði þegar um klukkustund og 45 mínútur voru liðnar af ferðinni en hún átti að taka um tvo og hálfan tíma. Fyrr í dag var byrjað að nota fjarstýrðan kafbát til að leita bátarins en þá voru áætlaðar súrefnisbirgðir við það að klárast. Þegar kafbáturinn lagði af stað var hann með súrefnisbirgðir fyrir 96 klukkustundir en lengri tími er liðinn síðan hann týndist. Fréttin verður uppfærð.
Bandaríkin Titanic Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira