Tveggja ára drengur skaut ólétta móður sína óvart til bana Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. júní 2023 00:26 Laura Ilg lést af sárum sínum eftir að tveggja ára sonur hennar skauta hana óvart í bakið. Skammbyssan var í eigu Alek Ilg, eiginmanns Lauru. Facebook/Skjáskot Tveggja ára drengur í Ohio skaut móður sína, sem var gengin átta mánuði á leið, óvart í bakið þegar hann lék sér með skammbyssu sem hann fann í náttborði foreldra sinna. Móðirin og ófætt barn hennar létust bæði. Hin 31 árs gamla Laura Ilg hringdi í neyðarlínuna á föstudagseftirmiðdag og sagði að hún hefði verið skotin í bakið af tveggja ára gömlum syni sínum. Þegar lögregluþjónar mættu á vettvang komu þeir að Lauru, sem var komin 33 vikur á leið, og tveggja ára syni hennar auk hlaðinnar hálfsjálfvirkrar skammbyssu. Að sögn lögreglu var Laura með fullri meðvitund og hafi hún greint lögregluþjónunum frá framvindu atburða. Laura var í kjölfarið flutt í hraði á Fisher-Titus-læknastöðina þar sem skurðlæknar framkvæmdu bráðakeisaraskurð á henni. Þeim tókst hins vegar ekki að bjarga ófæddu barni Lauru og um þremur tímum síðar var hún sjálf úrskurðuð látin. Lék sér með byssuna á meðan móðirin þvoði þvott Lögreglan segir að byssan, sem var í eigu Alek Ilg, eiginmanns Lauru, hafi vanalega verið geymd í náttborði í svefnherbergi hjónanna. Laura greindi lögreglunni frá því að svefnherbergið væri vanalega læst. Þá hafi verið fjöldi barnahliða um allt hús til að hefta för barnsins. Hún sagði drengnn hafa einhvern veginn komist inn í herbergið og byrjað að leika sér með byssuna á meðan hún var að þvo þvott. Þegar lögregluþjónar grannskoðuðu heimilið fundu þeir tvö skotvopn til viðbótar, hlaðna haglabyssu í fataskáp í hjónaherberginu og loftriffill í skáp í tölvuherbergi hússins. Að sögn Cleveland 19 News er drengurinn hjá föður sínum á meðan rannsókn lögreglu stendur yfir. Alek Ilg greindi frá fréttunum hræðilegu á Facebook þar sem hann sagði að Laura og ófæddur sonur þeirra, Talisen, hefðu látist á föstudag. Skotvopn Bandaríkin Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Hin 31 árs gamla Laura Ilg hringdi í neyðarlínuna á föstudagseftirmiðdag og sagði að hún hefði verið skotin í bakið af tveggja ára gömlum syni sínum. Þegar lögregluþjónar mættu á vettvang komu þeir að Lauru, sem var komin 33 vikur á leið, og tveggja ára syni hennar auk hlaðinnar hálfsjálfvirkrar skammbyssu. Að sögn lögreglu var Laura með fullri meðvitund og hafi hún greint lögregluþjónunum frá framvindu atburða. Laura var í kjölfarið flutt í hraði á Fisher-Titus-læknastöðina þar sem skurðlæknar framkvæmdu bráðakeisaraskurð á henni. Þeim tókst hins vegar ekki að bjarga ófæddu barni Lauru og um þremur tímum síðar var hún sjálf úrskurðuð látin. Lék sér með byssuna á meðan móðirin þvoði þvott Lögreglan segir að byssan, sem var í eigu Alek Ilg, eiginmanns Lauru, hafi vanalega verið geymd í náttborði í svefnherbergi hjónanna. Laura greindi lögreglunni frá því að svefnherbergið væri vanalega læst. Þá hafi verið fjöldi barnahliða um allt hús til að hefta för barnsins. Hún sagði drengnn hafa einhvern veginn komist inn í herbergið og byrjað að leika sér með byssuna á meðan hún var að þvo þvott. Þegar lögregluþjónar grannskoðuðu heimilið fundu þeir tvö skotvopn til viðbótar, hlaðna haglabyssu í fataskáp í hjónaherberginu og loftriffill í skáp í tölvuherbergi hússins. Að sögn Cleveland 19 News er drengurinn hjá föður sínum á meðan rannsókn lögreglu stendur yfir. Alek Ilg greindi frá fréttunum hræðilegu á Facebook þar sem hann sagði að Laura og ófæddur sonur þeirra, Talisen, hefðu látist á föstudag.
Skotvopn Bandaríkin Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira