Ein af hverjum fimm verður ólétt án aðstoðar eftir ófrjósemismeðferð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2023 12:17 Vísindamenn segja að konur ættu að vera meðvitaðar um að líkurnar á því að þær verði óléttar án aðstoðar eftir frjósemismeðferð séu ekki hverfandi. Getty Um það bil ein af hverjum fimm konum sem fær aðstoð við að verða þunguð verður ólétt „á gamla mátann“ eftir að hafa áður reynt meðferðir á borð við glasafrjóvgun. Þetta eru niðurstöður vísindamanna við University College London, sem segja að konur ættu að vera meðvitaðar um að „náttúrulegar“ þunganir eftir ófrjósemisferðir séu ekki jafn óvenjulegar og áður var talið. Rannsóknin náði til fleiri en 5.000 kvenna og samkvæmt niðurstöðunum urðu í kringum 20 prósent óléttar án aðstoðar innan við þremur árum eftir að hafa fengið aðstoð. Vísindamennirnir segja mögulegt að ófrjósemismeðferðir, til að mynda örvun eggjastokkanna, geri eggjastokkana virkari til lengri tíma. Þá má vera að hormónabúskapur þeirra sem verða óléttar í kjölfar aðstoðar og minnkað stress auki líkurnar á því að þær verði þungaðar aftur, án aðstoðar. Konur ættu að vera meðvitaðar um þessar staðreyndir, til að geta gripið til ráðstafana. Læknir sem Guardian ræddi við og eignaðist sjálf barn með glasafrjóvgun, varð til að mynda aftur ólétt átta mánuðum síðar, sem kom henni verulega á óvart. Þrátt fyrir að seinni þungunin hafi vissulega verið gleðiefni segir hún: „Ef ég hefði vitað að ein af hverjum fimm konum verða óléttar náttúrulega eftir glasafrjóvgun hefði ég notað getnaðarvörn þar til ég var tilbúin aftur, bæði andlega og líkamlega.“ Á Bretlandseyjum á um það bil eitt af hverjum sjö pörum erfitt með að verða þungað. Þá gangast fleiri en 50 þúsund undir glasafrjóvgun á ári hverju. Hér má lesa umfjöllun Guardian. Börn og uppeldi Vísindi Frjósemi Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Þetta eru niðurstöður vísindamanna við University College London, sem segja að konur ættu að vera meðvitaðar um að „náttúrulegar“ þunganir eftir ófrjósemisferðir séu ekki jafn óvenjulegar og áður var talið. Rannsóknin náði til fleiri en 5.000 kvenna og samkvæmt niðurstöðunum urðu í kringum 20 prósent óléttar án aðstoðar innan við þremur árum eftir að hafa fengið aðstoð. Vísindamennirnir segja mögulegt að ófrjósemismeðferðir, til að mynda örvun eggjastokkanna, geri eggjastokkana virkari til lengri tíma. Þá má vera að hormónabúskapur þeirra sem verða óléttar í kjölfar aðstoðar og minnkað stress auki líkurnar á því að þær verði þungaðar aftur, án aðstoðar. Konur ættu að vera meðvitaðar um þessar staðreyndir, til að geta gripið til ráðstafana. Læknir sem Guardian ræddi við og eignaðist sjálf barn með glasafrjóvgun, varð til að mynda aftur ólétt átta mánuðum síðar, sem kom henni verulega á óvart. Þrátt fyrir að seinni þungunin hafi vissulega verið gleðiefni segir hún: „Ef ég hefði vitað að ein af hverjum fimm konum verða óléttar náttúrulega eftir glasafrjóvgun hefði ég notað getnaðarvörn þar til ég var tilbúin aftur, bæði andlega og líkamlega.“ Á Bretlandseyjum á um það bil eitt af hverjum sjö pörum erfitt með að verða þungað. Þá gangast fleiri en 50 þúsund undir glasafrjóvgun á ári hverju. Hér má lesa umfjöllun Guardian.
Börn og uppeldi Vísindi Frjósemi Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira