Stjórnandi Spotify illur út í Harry og Meghan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2023 08:31 Hjónin gerðu risasamninga við streymisveitur líkt og Spotify og Netflix árið 2020. James Devaney/GC Images/Getty Bill Simmons, stjórnandi á sviði hlaðvarpsmála hjá sænsku tónlistarveitunni Spotify, var þungorður í garð hertogahjónanna Harry og Meghan í eigin hlaðvarpsþætti og kallaði hjónin eiginhagsmunaseggi. Spotify og hjónin komust að samkomulagi fyrir helgi um uppsögn á framleiðslusamningi hjónanna við tónlistarveituna. Um var að ræða samning sem gerður var síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala eða því sem nemur 3,5 milljörðum íslenskra króna. Stefnt var að því að hjónin myndu framleiða nokkrar þáttaraðir en einungis ein fór í framleiðslu og var það Archetype, þáttaröð úr smiðju Meghan Markle. Bill Simmons seldi Spotify tónlistarveitunni fyrirtæki sitt Ringer árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í gerð hlaðvarpsþátta og varð Simmons að stjórnanda hjá tónlistarveitunni fyrir vikið. „Ég vildi að ég hefði verið viðriðinn viðræðurnar um samningsslitin,“ sagði Bill í hlaðvarpsþætti sínum sem nefndur er eftir honum sjálfum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. „Fjandans eiginhagsmunaseggirnir.“ Það er hlaðvarpið sem ég hefði átt að gera með þeim,“ sagði hann. „Ég þarf að fara á fyllerí eitt kvöldið og segja frá Zoom samtalinu sem ég átti við Harry þegar ég reyndi að hjálpa honum að finna upp á hlaðvarpsþætti. Þetta er ein af mínum bestu sögum. Fari þau fjandans til. Eiginhagsmunaseggirnir.“ Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
Um var að ræða samning sem gerður var síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala eða því sem nemur 3,5 milljörðum íslenskra króna. Stefnt var að því að hjónin myndu framleiða nokkrar þáttaraðir en einungis ein fór í framleiðslu og var það Archetype, þáttaröð úr smiðju Meghan Markle. Bill Simmons seldi Spotify tónlistarveitunni fyrirtæki sitt Ringer árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í gerð hlaðvarpsþátta og varð Simmons að stjórnanda hjá tónlistarveitunni fyrir vikið. „Ég vildi að ég hefði verið viðriðinn viðræðurnar um samningsslitin,“ sagði Bill í hlaðvarpsþætti sínum sem nefndur er eftir honum sjálfum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. „Fjandans eiginhagsmunaseggirnir.“ Það er hlaðvarpið sem ég hefði átt að gera með þeim,“ sagði hann. „Ég þarf að fara á fyllerí eitt kvöldið og segja frá Zoom samtalinu sem ég átti við Harry þegar ég reyndi að hjálpa honum að finna upp á hlaðvarpsþætti. Þetta er ein af mínum bestu sögum. Fari þau fjandans til. Eiginhagsmunaseggirnir.“
Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira