Sláandi munur á risarækjum sem kostuðu jafnmikið Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2023 12:40 Munurinn á risarækjunum frá Cafe Riis (til vinstri) og risarækjum ónefnda staðarins (til hægri) var gríðarlegur þó þær hefðu kostað jafnmikið. Aðsent Eyþór Jóvinsson, bóksali, birti færslu á Facebook í dag þar sem hann vakti athygli á sláandi mun á tveimur risarækjuréttum sem hann borðaði. Réttirnir kostuðu báðir 3500 krónur en munurinn á framsetningu og bragði var gífurlegur. Risarækjurnar hjá Cafe Riis í Hólmavík.Aðsent Á öðrum staðnum höfðu rækjurnar verið bornar fallega fram í skál með lauk og baguette-brauði. Á hinum staðnum hafði þeim verið hrúgað á disk mitt á milli skorinnar ristaðrar brauðsneiða. Vísir hafði samband við Eyþór, sem rekur Gömlu bókabúðina á Flateyri, til að forvitnast hvaðan réttirnir væru. Hann sagði að staðurinn sem bar rækjurnar myndarlega fram hefði verið Cafe Riis á Hólmavík en hins vegar vildi hann ekki nafngreina hinn staðinn. Rækur ónefnda staðarins.Aðsent Þá sagði hann að réttirnir hefðu ekki bara kostað það sama heldur hefði lýsingin á réttunum verið nánast sú sama á matseðlum staðanna. Aðspurður út í það hvort rækjumagnið hafi verið sambærilegt sagði Eyþór að það hefðu verið örlítið fleiri rækjur hjá Cafe Riis. „En þær voru líka rétt eldaðar, hitt var alveg gegnsteikt, grjóthart og frekar vont. Eins og sést á myndunum var þetta juicy og mjög gott hjá Cafe Riis,“ sagði hann. Strandabyggð Matur Neytendur Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira
Risarækjurnar hjá Cafe Riis í Hólmavík.Aðsent Á öðrum staðnum höfðu rækjurnar verið bornar fallega fram í skál með lauk og baguette-brauði. Á hinum staðnum hafði þeim verið hrúgað á disk mitt á milli skorinnar ristaðrar brauðsneiða. Vísir hafði samband við Eyþór, sem rekur Gömlu bókabúðina á Flateyri, til að forvitnast hvaðan réttirnir væru. Hann sagði að staðurinn sem bar rækjurnar myndarlega fram hefði verið Cafe Riis á Hólmavík en hins vegar vildi hann ekki nafngreina hinn staðinn. Rækur ónefnda staðarins.Aðsent Þá sagði hann að réttirnir hefðu ekki bara kostað það sama heldur hefði lýsingin á réttunum verið nánast sú sama á matseðlum staðanna. Aðspurður út í það hvort rækjumagnið hafi verið sambærilegt sagði Eyþór að það hefðu verið örlítið fleiri rækjur hjá Cafe Riis. „En þær voru líka rétt eldaðar, hitt var alveg gegnsteikt, grjóthart og frekar vont. Eins og sést á myndunum var þetta juicy og mjög gott hjá Cafe Riis,“ sagði hann.
Strandabyggð Matur Neytendur Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira