Sláandi munur á risarækjum sem kostuðu jafnmikið Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2023 12:40 Munurinn á risarækjunum frá Cafe Riis (til vinstri) og risarækjum ónefnda staðarins (til hægri) var gríðarlegur þó þær hefðu kostað jafnmikið. Aðsent Eyþór Jóvinsson, bóksali, birti færslu á Facebook í dag þar sem hann vakti athygli á sláandi mun á tveimur risarækjuréttum sem hann borðaði. Réttirnir kostuðu báðir 3500 krónur en munurinn á framsetningu og bragði var gífurlegur. Risarækjurnar hjá Cafe Riis í Hólmavík.Aðsent Á öðrum staðnum höfðu rækjurnar verið bornar fallega fram í skál með lauk og baguette-brauði. Á hinum staðnum hafði þeim verið hrúgað á disk mitt á milli skorinnar ristaðrar brauðsneiða. Vísir hafði samband við Eyþór, sem rekur Gömlu bókabúðina á Flateyri, til að forvitnast hvaðan réttirnir væru. Hann sagði að staðurinn sem bar rækjurnar myndarlega fram hefði verið Cafe Riis á Hólmavík en hins vegar vildi hann ekki nafngreina hinn staðinn. Rækur ónefnda staðarins.Aðsent Þá sagði hann að réttirnir hefðu ekki bara kostað það sama heldur hefði lýsingin á réttunum verið nánast sú sama á matseðlum staðanna. Aðspurður út í það hvort rækjumagnið hafi verið sambærilegt sagði Eyþór að það hefðu verið örlítið fleiri rækjur hjá Cafe Riis. „En þær voru líka rétt eldaðar, hitt var alveg gegnsteikt, grjóthart og frekar vont. Eins og sést á myndunum var þetta juicy og mjög gott hjá Cafe Riis,“ sagði hann. Strandabyggð Matur Neytendur Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Sjá meira
Risarækjurnar hjá Cafe Riis í Hólmavík.Aðsent Á öðrum staðnum höfðu rækjurnar verið bornar fallega fram í skál með lauk og baguette-brauði. Á hinum staðnum hafði þeim verið hrúgað á disk mitt á milli skorinnar ristaðrar brauðsneiða. Vísir hafði samband við Eyþór, sem rekur Gömlu bókabúðina á Flateyri, til að forvitnast hvaðan réttirnir væru. Hann sagði að staðurinn sem bar rækjurnar myndarlega fram hefði verið Cafe Riis á Hólmavík en hins vegar vildi hann ekki nafngreina hinn staðinn. Rækur ónefnda staðarins.Aðsent Þá sagði hann að réttirnir hefðu ekki bara kostað það sama heldur hefði lýsingin á réttunum verið nánast sú sama á matseðlum staðanna. Aðspurður út í það hvort rækjumagnið hafi verið sambærilegt sagði Eyþór að það hefðu verið örlítið fleiri rækjur hjá Cafe Riis. „En þær voru líka rétt eldaðar, hitt var alveg gegnsteikt, grjóthart og frekar vont. Eins og sést á myndunum var þetta juicy og mjög gott hjá Cafe Riis,“ sagði hann.
Strandabyggð Matur Neytendur Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent