„Ég buffa þig og þennan drulludela“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2023 15:59 Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóminn 1. júní síðastliðinn. Vísir Pólskur karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir hótanir, umferðalagabrot og fjársvik, meðal annars með því að hafa stolið bensínlykli og notað hann án heimildar. Maðurinn rauf reynslulausn en hann hefur ítrekað verið dæmdur fyrir ýmis hegningarlagabrot. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn hafi í desember 2020 stolið bensínlykli og notað hann í blekkingarskyni til að greiða fyrir eldsneyti sem nam samtals rúmlega 40 þúsund krónum. Var hann á sama tímabili tekinn við að aka bifreið sinni sviptur ökurétti. Í október á síðasta ári var maðurinn ákærður aftur fyrir hótanir þar sem hann hótaði konu og unnusta hennar. „Ég buffa þig og þennan drulludela,“ skrifaði maðurinn á pólsku og sendi konunni auk þess efitirfarandi skilaboð: „Þú ert helvítis tussa ég bíð eftir ykkur,“ „Stúta smettinu á honum“ og „Þú þarna egóistinn þinn ég rústa þér“. Voru ummælin talin til þess fallin að vekja hjá henni ótta um líf sitt og unnusta hennar og velferð þeirra. Við meðferð málsins breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði sök. Eins og áður segir hefur maðurinn komist ítrekað í kast við lögin. Hann var árið 2016 dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Árið 2018 sömuleiðis og var hann svipur ökurétti. Hann fékk reynslulausn í júlí 2020 en árið 2022 var hann aftur dæmdur í 11 mánaða fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíknefna. Þar sem fyrrgreind brot voru fram áður en dómur féll árið 2022 var honum gerður hegningarauki. Með hliðsjón af því var refsing ákveðin fimm mánuðir. Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn hafi í desember 2020 stolið bensínlykli og notað hann í blekkingarskyni til að greiða fyrir eldsneyti sem nam samtals rúmlega 40 þúsund krónum. Var hann á sama tímabili tekinn við að aka bifreið sinni sviptur ökurétti. Í október á síðasta ári var maðurinn ákærður aftur fyrir hótanir þar sem hann hótaði konu og unnusta hennar. „Ég buffa þig og þennan drulludela,“ skrifaði maðurinn á pólsku og sendi konunni auk þess efitirfarandi skilaboð: „Þú ert helvítis tussa ég bíð eftir ykkur,“ „Stúta smettinu á honum“ og „Þú þarna egóistinn þinn ég rústa þér“. Voru ummælin talin til þess fallin að vekja hjá henni ótta um líf sitt og unnusta hennar og velferð þeirra. Við meðferð málsins breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði sök. Eins og áður segir hefur maðurinn komist ítrekað í kast við lögin. Hann var árið 2016 dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Árið 2018 sömuleiðis og var hann svipur ökurétti. Hann fékk reynslulausn í júlí 2020 en árið 2022 var hann aftur dæmdur í 11 mánaða fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíknefna. Þar sem fyrrgreind brot voru fram áður en dómur féll árið 2022 var honum gerður hegningarauki. Með hliðsjón af því var refsing ákveðin fimm mánuðir.
Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira