Deilt um forræði barnanna sem lifðu flugslysið í regnskóginum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. júní 2023 08:24 Amma og afi barnanna segja föður þeirra hafa beitt móður þeirra heimilisofbeldi. AP/Ivan Valencia Forræðisdeilur eru komnar upp milli ættingja barnanna fjögurra sem lifðu flugslys og 40 daga ein í Amazon-regnskóginum í Kólumbíu. Móðir barnanna lést í kjölfar flugslyssins. Börnin, sem eru á aldrinum eins til þrettán ára, voru enn á spítala í gær og verða þar næstu daga. Barnaverndaryfirvöld fara nú með umsjá þeirra og hefur þeim verið skipaður málssvari, að ósk ömmu þeirra og afa móður megin. Miðlar hafa eftir barnaverndaryfirvöldum að þegar börnin séu búin að jafna sig verði rætt við þau til að ákvarða forræði yfir þeim en andleg og líkamleg heilsa þeirra sé nú í forgangi. Amman og afinn hafa óskað eftir að fá forræði yfir börnunum en faðir yngri barnanna tveggja, Manuel Ranoque, hefur verið sakaður um heimilisofbeldi. Afi barnanna segir þau oftsinnis hafa þurft að leita skjóls í skóginum þegar slagsmál brutust út milli foreldra þeirra. Ranoque hefur viðurkennt að það hafi verið erfiðleikar heima fyrir en segir um að ræða einkamál. Spurður að því hvort hann hefði ráðist á eiginkonu sína svaraði Ranoque: „Með orðum, stundum já. Líkamlega, mjög sjaldan.“ Að sögn Ranoque hefur hann ekki fengið að hitta eldri börnin tvö þar sem hann er ekki faðir þeirra. Móðir barnanna lifði í fjóra daga eftir flugslysið en hvatti börnin til að yfirgefa sig og freista þess að komast af. Elsta barnið, Lesly, er sögð hafa haldið systkinum sínum á lífi með því að nýta sér þekkingu sína á regnskóginum. Kólumbía Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Börnin, sem eru á aldrinum eins til þrettán ára, voru enn á spítala í gær og verða þar næstu daga. Barnaverndaryfirvöld fara nú með umsjá þeirra og hefur þeim verið skipaður málssvari, að ósk ömmu þeirra og afa móður megin. Miðlar hafa eftir barnaverndaryfirvöldum að þegar börnin séu búin að jafna sig verði rætt við þau til að ákvarða forræði yfir þeim en andleg og líkamleg heilsa þeirra sé nú í forgangi. Amman og afinn hafa óskað eftir að fá forræði yfir börnunum en faðir yngri barnanna tveggja, Manuel Ranoque, hefur verið sakaður um heimilisofbeldi. Afi barnanna segir þau oftsinnis hafa þurft að leita skjóls í skóginum þegar slagsmál brutust út milli foreldra þeirra. Ranoque hefur viðurkennt að það hafi verið erfiðleikar heima fyrir en segir um að ræða einkamál. Spurður að því hvort hann hefði ráðist á eiginkonu sína svaraði Ranoque: „Með orðum, stundum já. Líkamlega, mjög sjaldan.“ Að sögn Ranoque hefur hann ekki fengið að hitta eldri börnin tvö þar sem hann er ekki faðir þeirra. Móðir barnanna lifði í fjóra daga eftir flugslysið en hvatti börnin til að yfirgefa sig og freista þess að komast af. Elsta barnið, Lesly, er sögð hafa haldið systkinum sínum á lífi með því að nýta sér þekkingu sína á regnskóginum.
Kólumbía Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira