Leikarinn Treat Williams er látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. júní 2023 07:17 Williams lék í myndinni Second Act með Jennifer Lopez, sem kom út árið 2018. Getty/WireImage/Greg Doherty Bandaríski leikarinn Treat Williams, sem var þekktastur fyrir hlutverk sitt í söngvamyndinni Hair, er látinn. Hann var 71 árs. Williams lést í mótorhjólaslysi. Samkvæmt BBC kastaðist leikarinn af mótorhjólinu sínu í Vermont í gær, eftir að hafa orðið fyrir fólksbifreið. Hann var fluttur á sjúkrahús en úrskurðaður látinn þegar þangað var komið. Fjölskylda Williams hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar fráfall hans. „Treat var fullur af ást til fjölskyldu sinnar, til lífsins og iðnar sinnar, og var í fremstu röð á öllum sviðum,“ segir í yfirlýsingunni. Barry McPherson, umboðsmaður Williams til fimmtán ára, lýsir honum sem indælum og hæfileikaríkum. Williams lék sem fyrr segir hippann George Berger í Hárinu og lék einnig í myndunum 1941, Once Upon A Time In America, Dead Heat, Things to Do in Denver When You're Dead og Deep Rising. Þá lék hann í sjónvarpsþáttunum Everwood og Chicago Fire. Hann var tilnefndur til Emmy- og Golden Globe-verðlauna. Williams skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Hollywood Andlát Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira
Williams lést í mótorhjólaslysi. Samkvæmt BBC kastaðist leikarinn af mótorhjólinu sínu í Vermont í gær, eftir að hafa orðið fyrir fólksbifreið. Hann var fluttur á sjúkrahús en úrskurðaður látinn þegar þangað var komið. Fjölskylda Williams hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar fráfall hans. „Treat var fullur af ást til fjölskyldu sinnar, til lífsins og iðnar sinnar, og var í fremstu röð á öllum sviðum,“ segir í yfirlýsingunni. Barry McPherson, umboðsmaður Williams til fimmtán ára, lýsir honum sem indælum og hæfileikaríkum. Williams lék sem fyrr segir hippann George Berger í Hárinu og lék einnig í myndunum 1941, Once Upon A Time In America, Dead Heat, Things to Do in Denver When You're Dead og Deep Rising. Þá lék hann í sjónvarpsþáttunum Everwood og Chicago Fire. Hann var tilnefndur til Emmy- og Golden Globe-verðlauna. Williams skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn.
Hollywood Andlát Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira