„Vorum góðir í þrjár mínútur“ Dagur Lárusson skrifar 10. júní 2023 17:15 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekkert að skafa af hlutunum eftir að lið hans gerði 1-1 jafntefli gegn ÍBV á heimavelli í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í dag. „Við vorum bara lélegir hreint út sagt. Við vorum góðir í þrjár mínútur en annars voru þeir mikið betri,“ byrjaði Rúnar að segja. „Við áttum bara ekkert meira skilið út úr þessum leik og vorum heppnir að fá þetta eina stig,“ hélt Rúnar áfram að segja. Rúnar talaði um meiðsli og þreytu í hópnum fyrir leik og vildi hann meina að það hafi verið augljóst í þessum leik. „Já maður sér klárlega þyngsli í liðinu. Það er búið að vera mikið álag í langan tíma og síðan lendum við í þessari framlengingu síðast sem situr ennþá svolítið í liðinu. Kannski hefði ég átt að gera fleiri breytingar en ég gerði en við komumst einhvern veginn aldrei í takt og völlurinn býður kannski ekki mikið upp á það.“ ,,Það er oft gott þegar það er mikil þreyta í liðinu að halda boltanum og hvíla sig þannig en það var ekki þannig í dag því hvernig ÍBV spilar þá fara þeir langt snemma og hratt og þá verða þetta mikil hlaup fram og til baka og við bara réðum ekkert við þá í flestum einvígum,“ endaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að segja eftir leik Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. júní 2023 15:55 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
„Við vorum bara lélegir hreint út sagt. Við vorum góðir í þrjár mínútur en annars voru þeir mikið betri,“ byrjaði Rúnar að segja. „Við áttum bara ekkert meira skilið út úr þessum leik og vorum heppnir að fá þetta eina stig,“ hélt Rúnar áfram að segja. Rúnar talaði um meiðsli og þreytu í hópnum fyrir leik og vildi hann meina að það hafi verið augljóst í þessum leik. „Já maður sér klárlega þyngsli í liðinu. Það er búið að vera mikið álag í langan tíma og síðan lendum við í þessari framlengingu síðast sem situr ennþá svolítið í liðinu. Kannski hefði ég átt að gera fleiri breytingar en ég gerði en við komumst einhvern veginn aldrei í takt og völlurinn býður kannski ekki mikið upp á það.“ ,,Það er oft gott þegar það er mikil þreyta í liðinu að halda boltanum og hvíla sig þannig en það var ekki þannig í dag því hvernig ÍBV spilar þá fara þeir langt snemma og hratt og þá verða þetta mikil hlaup fram og til baka og við bara réðum ekkert við þá í flestum einvígum,“ endaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að segja eftir leik
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. júní 2023 15:55 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Leik lokið: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. júní 2023 15:55
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti