Denver Nuggets í frábærri stöðu eftir sigur í nótt Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 10:07 Bam Adebayo, leikmaður Miami Heat sækir að körfunni en Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, reynir að koma í veg fyrir að Adebayo skori. vísir/getty Denver Nuggets er komið í 3-1 forystu í einvígi sínu gegn Miami Heat eftir leik liðanna í nótt. Denver vann leikinn 108-95. Þrátt fyrir þrettán stiga sigur þá munaði ekki miklu á liðunum í fjórða leikhlutanum. Miami minnkaði muninn niður í sjö stig þegar tæpar níu mínútur voru eftir. Allt kom fyrir ekki og Denver tryggði að lokum mikilvægan sigur. Aaron Gordon var stigahæstur með 27 stig og Nikola Jokic skoraði 23. Denver er komið í frábæra stöðu og getur með sigri í næsta leik tryggt sér NBA titilinn í fyrsta skipti í 27 ár. Þrátt fyrir stöðuna segir þjálfari Denver, Michael Malone, að þeir séu ekki búnir að vinna neitt enn þá og hélt leikmönnum sínum á tánum. Jamal Murray, leikmaður Denver, var eðlilega mjög ánægður og sagði sigurinn vera sannkallaðan liðssigur. „Ég get ekki nefnt neitt sérstakan. Það lögðu allir sitt af mörkum en við eigum einn leik eftir,“ segir Murray. Besti leikmaður Miami í gær var Jimmy Butler en hann skoraði 25 stig. Hann var mjög meðvitaður um stöðuna sem liðið væri komið í. „Núna erum við í þannig stöðu að við þurfum að vinna alla leikina. Það er ekki ómögulegt og við getum það,“ segir Butler. Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Þrátt fyrir þrettán stiga sigur þá munaði ekki miklu á liðunum í fjórða leikhlutanum. Miami minnkaði muninn niður í sjö stig þegar tæpar níu mínútur voru eftir. Allt kom fyrir ekki og Denver tryggði að lokum mikilvægan sigur. Aaron Gordon var stigahæstur með 27 stig og Nikola Jokic skoraði 23. Denver er komið í frábæra stöðu og getur með sigri í næsta leik tryggt sér NBA titilinn í fyrsta skipti í 27 ár. Þrátt fyrir stöðuna segir þjálfari Denver, Michael Malone, að þeir séu ekki búnir að vinna neitt enn þá og hélt leikmönnum sínum á tánum. Jamal Murray, leikmaður Denver, var eðlilega mjög ánægður og sagði sigurinn vera sannkallaðan liðssigur. „Ég get ekki nefnt neitt sérstakan. Það lögðu allir sitt af mörkum en við eigum einn leik eftir,“ segir Murray. Besti leikmaður Miami í gær var Jimmy Butler en hann skoraði 25 stig. Hann var mjög meðvitaður um stöðuna sem liðið væri komið í. „Núna erum við í þannig stöðu að við þurfum að vinna alla leikina. Það er ekki ómögulegt og við getum það,“ segir Butler. Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira