Skiptum á Kaupþingi endanlega lokið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júní 2023 22:23 Kaupþing var áður til húsa í Borgartúni. vísir Skilanefnd einkahlutafélagsins Kaupþings hefur formlega lokið störfum með samþykkt 413 krafna. Kröfur í formi reiðufés voru samþykktar fyrir samanlagða fjárhæð þess sem nemur um 327 milljónum króna. Kröfur í formi breytanlegra skuldabréfa voru samþykktar fyrir fjárhæð sem nemur tæplega 200 milljónum króna og í formi hlutafjár að nafnvirði tæplega fimm milljarða. Til viðbótar var ein krafa samþykkt að fjárhæð þess sem nemur 7,7 milljörðum króna. Skilanefndina skipuðu þeir Alan J. Carr, Óttar Pálsson og Paul Copley, stjórnarmeðlimir Kaupþings. Samþykkt var að slíta Kaupþingi ehf. í ágúst á síðasta ári. Félagið varð til á grunni slitabús hins fallna banka um að selja eignir og greiða kröfuhöfum söluandvirðið. Í framhaldinu var skorað á lánardrottna að lýsa kröfum fyrir frest þann 5. október 2022. Samkvæmt ársreikningi var vogunarsjóðurinn Taconic Capital stærsti hluthafinn með 40% hlut en þar á eftir Deutsche Bank með 25% hlut. Um er að ræða lokahnykkinn á ansi löngu ferli við að skipta eignum hins fallna banka. Árið 2015 samþykktu kröfuhafar nauðasamninga hlutafélagsins Kaupþings. Úr nauðasamningunum lifði einkahlutafélagið Kaupþing og lauk skiptum 2. júní síðastliðinn. Lauk skilanefndin störfum í kjölfarið og hefur félaginu nú verið slitið. Íslenskir bankar Gjaldþrot Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Kröfur í formi reiðufés voru samþykktar fyrir samanlagða fjárhæð þess sem nemur um 327 milljónum króna. Kröfur í formi breytanlegra skuldabréfa voru samþykktar fyrir fjárhæð sem nemur tæplega 200 milljónum króna og í formi hlutafjár að nafnvirði tæplega fimm milljarða. Til viðbótar var ein krafa samþykkt að fjárhæð þess sem nemur 7,7 milljörðum króna. Skilanefndina skipuðu þeir Alan J. Carr, Óttar Pálsson og Paul Copley, stjórnarmeðlimir Kaupþings. Samþykkt var að slíta Kaupþingi ehf. í ágúst á síðasta ári. Félagið varð til á grunni slitabús hins fallna banka um að selja eignir og greiða kröfuhöfum söluandvirðið. Í framhaldinu var skorað á lánardrottna að lýsa kröfum fyrir frest þann 5. október 2022. Samkvæmt ársreikningi var vogunarsjóðurinn Taconic Capital stærsti hluthafinn með 40% hlut en þar á eftir Deutsche Bank með 25% hlut. Um er að ræða lokahnykkinn á ansi löngu ferli við að skipta eignum hins fallna banka. Árið 2015 samþykktu kröfuhafar nauðasamninga hlutafélagsins Kaupþings. Úr nauðasamningunum lifði einkahlutafélagið Kaupþing og lauk skiptum 2. júní síðastliðinn. Lauk skilanefndin störfum í kjölfarið og hefur félaginu nú verið slitið.
Íslenskir bankar Gjaldþrot Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira