„Held ég sé mjög vanmetinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 23:30 Grétar Sigfinnur vann sjö stóra titla á glæsilegum ferli. vísir/andri marinó „Ég var náttúrulega hafsent sem leyfði öðrum að njóta sín því ég vildi ekki taka neina sénsa,“ sagði miðvörðurinn fyrrverandi Grétar Sigfinnur Sigurðarson í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark, á dögunum. Hinn fertugi Grétar Sigfinnur Sigurðarson gerði garðinn frægan með KR þar sem hann var máttarstólpi í liði sem varð Íslandsmeistari tvívegis og bikarmeistari fjórum sinnum á örfáum árum. Hann lék einnig fyrir Sindra, Val, Víking, Þrótt Reykjavík, Stjörnuna og KV á ferli sem spannar 481 KSÍ-leik og 57 mörk. Í þættinum, líkt og nafnið gefur til kynna, er um að ræða spjallþátt og fór Grétar Sigfinnur yfir víðan völl. KR var þó brennidepli framan af og var Grétar spurður út í umræðuna sem einkenndi hann sem leikmann. „Ég held ekki og er bara sammála þessu, held ég sé mjög vanmetinn. Ég var náttúrulega hafsent sem leyfði öðrum að njóta sín því ég vildi ekki taka neina sénsa. Ég var eingöngu að hugsa um varnarleikinn. Þá var betra að hafa varnarmann við hliðina á mér sem var kannski betri á boltanum, eins og Skúla Jón [Friðgeirsson].“ „Svoleiðis leikmenn geta þá notið sín vel því þeir geta farið aðeins upp með boltann vitandi að þeir eru með mann við hliðina á sér sem bakkar þá upp.“ Grétar Sigfinnur var ekki alltaf sammála dómurunum.Vísir/Daníel „Það var kannski oft það og kannski líka það sem menn – ég var með mest af ferlinum í KR með Óskar Örn [Hauksson] og Mumma [Guðmund Reyni Gunnarsson] á vinstri og ég vinstri miðvörður. Þeir voru ekki mikið í vörn, endaði oft í einhverri tvöföldun á mig. Held að ég hafi stoppað svona 99 prósent af því en það kom fyrir að það klikkaði,“ sagði Grétar Sigfinnur að endingu um leikstíl sinn og þá umræðu sem einkenndi hann að vissu leyti sem leikmann KR. Þáttinn í heild sinni má heyra hér í spilaranum að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Hinn fertugi Grétar Sigfinnur Sigurðarson gerði garðinn frægan með KR þar sem hann var máttarstólpi í liði sem varð Íslandsmeistari tvívegis og bikarmeistari fjórum sinnum á örfáum árum. Hann lék einnig fyrir Sindra, Val, Víking, Þrótt Reykjavík, Stjörnuna og KV á ferli sem spannar 481 KSÍ-leik og 57 mörk. Í þættinum, líkt og nafnið gefur til kynna, er um að ræða spjallþátt og fór Grétar Sigfinnur yfir víðan völl. KR var þó brennidepli framan af og var Grétar spurður út í umræðuna sem einkenndi hann sem leikmann. „Ég held ekki og er bara sammála þessu, held ég sé mjög vanmetinn. Ég var náttúrulega hafsent sem leyfði öðrum að njóta sín því ég vildi ekki taka neina sénsa. Ég var eingöngu að hugsa um varnarleikinn. Þá var betra að hafa varnarmann við hliðina á mér sem var kannski betri á boltanum, eins og Skúla Jón [Friðgeirsson].“ „Svoleiðis leikmenn geta þá notið sín vel því þeir geta farið aðeins upp með boltann vitandi að þeir eru með mann við hliðina á sér sem bakkar þá upp.“ Grétar Sigfinnur var ekki alltaf sammála dómurunum.Vísir/Daníel „Það var kannski oft það og kannski líka það sem menn – ég var með mest af ferlinum í KR með Óskar Örn [Hauksson] og Mumma [Guðmund Reyni Gunnarsson] á vinstri og ég vinstri miðvörður. Þeir voru ekki mikið í vörn, endaði oft í einhverri tvöföldun á mig. Held að ég hafi stoppað svona 99 prósent af því en það kom fyrir að það klikkaði,“ sagði Grétar Sigfinnur að endingu um leikstíl sinn og þá umræðu sem einkenndi hann að vissu leyti sem leikmann KR. Þáttinn í heild sinni má heyra hér í spilaranum að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira