Fæðuóöryggi hrjáir 14 til 17 prósent íslenskra háskólanema Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. maí 2023 12:10 Vilhelm/aðsend 14-17 prósent íslenskra háskólanema lifa við fæðuóöryggi samkvæmt nýrri rannsókn sem framkvæmd var á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Gréta Jakobsdóttir, lektor í heilsueflingu við Háskóla Íslands, segir afleiðingar fæðuóöryggis áhyggjur og kvíði í auknum mæli og næringarskortur sem veldur einbeitingarskorti og orkuleysi. Þá geti næringarskortur að auki valdið blóðleysi og vítamínsskorti sem auka líkur á alvarlegum sjúkdómum síðar á lífsleiðinni. Gréta lýsir fæðuóöryggi sem ótryggum aðgangi að næringarríkum og öruggum mat sem hægt er að nálgast á viðeigandi hátt. Rannsóknin var á sama tíma framkvæmd í ellefu öðrum ríkjum í Evrópu en þær niðurstöður liggja enn ekki fyrir. „Það sem við sáum líka er að námsárangur var verri hjá fæðuóöruggum,“ segir Gréta. Hún segir niðurstöðurnar hafa sýnt að heimsfaraldurinn hafði neikvæðari áhrif á námsárangur þeirra sem lifðu við fæðuóöryggi. „Ef maður er með 30 nemenda hóp þá eru kannski fjórir til fimm fæðuóöruggir í hópnum,“ segir Gréta sem segir hlutfall háskólanema með fæðuóöryggi hátt. Hún bendir á að rannsókn af þessu tagi hafi ekki verið framkvæmd hérlendis áður og því ekkert fordæmi fyrir niðurstöðum. Gréta veltir upp hugmyndum um matarkort fyrir háskólanema eða fría hádegismáltíð til að tryggja aðgang nemenda að í minnsta lagi einni máltíð á dag. Hún segir vandamálið í grunninn snúast um fjármuni og hvaðan þeir eiga að koma til þess að hægt sé að sporna gegn því. Hún segir grunnþekkingu á mat og næringu mikilvæga til þess að góðar ákvarðanir um fæðuinntöku séu teknar. Heilsa Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Kolbrún Þ. Pálsdóttir hefur verið endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til næstu fimm ára, eða til 1. júlí 2028. 25. janúar 2023 13:14 Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. 23. nóvember 2022 15:38 Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 3. júlí 2020 23:01 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Sjá meira
Gréta Jakobsdóttir, lektor í heilsueflingu við Háskóla Íslands, segir afleiðingar fæðuóöryggis áhyggjur og kvíði í auknum mæli og næringarskortur sem veldur einbeitingarskorti og orkuleysi. Þá geti næringarskortur að auki valdið blóðleysi og vítamínsskorti sem auka líkur á alvarlegum sjúkdómum síðar á lífsleiðinni. Gréta lýsir fæðuóöryggi sem ótryggum aðgangi að næringarríkum og öruggum mat sem hægt er að nálgast á viðeigandi hátt. Rannsóknin var á sama tíma framkvæmd í ellefu öðrum ríkjum í Evrópu en þær niðurstöður liggja enn ekki fyrir. „Það sem við sáum líka er að námsárangur var verri hjá fæðuóöruggum,“ segir Gréta. Hún segir niðurstöðurnar hafa sýnt að heimsfaraldurinn hafði neikvæðari áhrif á námsárangur þeirra sem lifðu við fæðuóöryggi. „Ef maður er með 30 nemenda hóp þá eru kannski fjórir til fimm fæðuóöruggir í hópnum,“ segir Gréta sem segir hlutfall háskólanema með fæðuóöryggi hátt. Hún bendir á að rannsókn af þessu tagi hafi ekki verið framkvæmd hérlendis áður og því ekkert fordæmi fyrir niðurstöðum. Gréta veltir upp hugmyndum um matarkort fyrir háskólanema eða fría hádegismáltíð til að tryggja aðgang nemenda að í minnsta lagi einni máltíð á dag. Hún segir vandamálið í grunninn snúast um fjármuni og hvaðan þeir eiga að koma til þess að hægt sé að sporna gegn því. Hún segir grunnþekkingu á mat og næringu mikilvæga til þess að góðar ákvarðanir um fæðuinntöku séu teknar.
Heilsa Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Kolbrún Þ. Pálsdóttir hefur verið endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til næstu fimm ára, eða til 1. júlí 2028. 25. janúar 2023 13:14 Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. 23. nóvember 2022 15:38 Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 3. júlí 2020 23:01 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Sjá meira
Endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Kolbrún Þ. Pálsdóttir hefur verið endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til næstu fimm ára, eða til 1. júlí 2028. 25. janúar 2023 13:14
Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. 23. nóvember 2022 15:38
Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 3. júlí 2020 23:01