Arnar: Var kominn tími til að við förum að ganga frá liðum Árni Gísli Magnússon skrifar 25. maí 2023 21:00 Víkingar hafa verið óstöðvandi til þessa Vísir/Hulda Margrét Víkingur vann 4-0 útisigur á KA á Akureyri fyrr í kvöld. Víkingur spilaði miklu betur en KA í dag eins og tölurnar gefa til kynna. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn en gat þó fundið ýmislegt í leik síns liðs sem má betur fara. „Við spiluðum ekki vel í fyrri hálfleik. Ég var ekki sáttur við fyrri hálfleikinn og munurinn á liðunum var að annað liðið var með mikið sjálfstraust og hitt liðið með lítið sjálfstraust. Seinni hálfleikur var mjög vel spilaður af okkar hálfu, við höfðum mikla stjórn á leiknum og hefðum getað bætt við fleiri mörkum, en auðvitað bara fyrst og fremst ánægður með frábæran sigur á erfiðum útivelli.” Víkingar áttu ekki í erfiðleikum að spila sig í gegnum vörn KA sem var oft á tíðum alltof opin. „Þeir voru að tapa 2-0 og langaði að stíga framar og gera leik úr þessu og í raun og veru í 2-0 þurftu þeir að skora á undan okkur þetta margfræga þriðja mark en það er leikur sem hentar okkur mjög vel að spila á móti liði sem kemur svona framarlega og opnar sig og eins og ég segi það var kominn tími til að við förum að ganga frá liðum og ekki vera að vorkenna þeim þannig 4-0 er virkilega ánægjulegt.“ Helgi Guðjónsson, Daniel Dejan Djuric, Ari Sigurpálsson og Arnór Borg Guðjónsen komu allir inn á sem varamenn í dag sem sýnir gríðarlega breidd hjá Víkingum. „Það er erfitt örugglega að vera varnarmenn andstæðingana þegar tekur Nikolaj [Hansen], Matta [Matthías Vilhjálmsson],Ella [Erling Agnarsson] og Birnir [Snæ Ingason] og færð þessa fjóra inn á þannig þetta er bara frábært hjá okkur. Það eru tveir stórleikir framundan, Valur á mánudaginn og svo Breiðablik, og bara næsti leikur og áfram gakk og bara fókus.” Víkingur hefur unnið alla níu leiki sína til þessa í deildinni, skorað 21 mark og aðeins fengið á sig fjögur, hvað þarf að gera til að stoppa liðið? „Ég hef alltaf sagt að við erum okkar versti andstæðingur og þú sérð bara hvernig við byrjum leikinn, vorum bara slakir og KA gat gert mark bara í fyrstu sókninni sinni og lið með aðeins meira sjálfstraust hefði bara refsað okkur. Svo kom einstaklingsframtök í ljós sérstaklega í markinu hjá Birni, góð pressa í fyrra markinu, en fyrri hálfleikur án þess að hljóma vanþákkláttur var ekki vel spilaður af okkar hálfu en í seinni hálfleik þá loksins fannst mér ég sá það sem við erum búnir að prédika í allt sumar og allan vetur að reyna svolítið að vera meira svalir á boltanum og reyna bíða sekúndubroti lengur en ekki henda honum bara frá þér í einhverja vitleysu þannig mér fannst seinni hálfleikur mjög vel spilaður.” Eins og sést á svörum Arnars gat hann fundið fullt af hlutum til að bæta þrátt fyrir 4-0 útisigur á Akureyri. „Maður vill nú ekki vera vanþákklátur, það eru ekki mörg lið sem koma hérna og vinna 4-0, en ég veit bara hvað býr í þessum strákum og finnst við vera farnir að skilja hvorn annan mjög mikið, bæði liðið og ég, þannig að við erum í góðum takti og þurfum að virða hvað við erum að gera vel og hvað við þurfum að laga af því maður vill alltaf meina það að lið sem er á betri stað en KA í dag myndi bara refsa okkur og það er standardinn sem við eigum alltaf að horfa til”, sagði Arnar að lokum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann afar öruggan 4-0 útisigur er liðið sótti KA-heim í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Víkingar eru því enn með fullt hús stiga, en KA-menn eru að öllum líkindum búnir að stimpla sig út úr titilbaráttunni snemma. 25. maí 2023 19:54 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
„Við spiluðum ekki vel í fyrri hálfleik. Ég var ekki sáttur við fyrri hálfleikinn og munurinn á liðunum var að annað liðið var með mikið sjálfstraust og hitt liðið með lítið sjálfstraust. Seinni hálfleikur var mjög vel spilaður af okkar hálfu, við höfðum mikla stjórn á leiknum og hefðum getað bætt við fleiri mörkum, en auðvitað bara fyrst og fremst ánægður með frábæran sigur á erfiðum útivelli.” Víkingar áttu ekki í erfiðleikum að spila sig í gegnum vörn KA sem var oft á tíðum alltof opin. „Þeir voru að tapa 2-0 og langaði að stíga framar og gera leik úr þessu og í raun og veru í 2-0 þurftu þeir að skora á undan okkur þetta margfræga þriðja mark en það er leikur sem hentar okkur mjög vel að spila á móti liði sem kemur svona framarlega og opnar sig og eins og ég segi það var kominn tími til að við förum að ganga frá liðum og ekki vera að vorkenna þeim þannig 4-0 er virkilega ánægjulegt.“ Helgi Guðjónsson, Daniel Dejan Djuric, Ari Sigurpálsson og Arnór Borg Guðjónsen komu allir inn á sem varamenn í dag sem sýnir gríðarlega breidd hjá Víkingum. „Það er erfitt örugglega að vera varnarmenn andstæðingana þegar tekur Nikolaj [Hansen], Matta [Matthías Vilhjálmsson],Ella [Erling Agnarsson] og Birnir [Snæ Ingason] og færð þessa fjóra inn á þannig þetta er bara frábært hjá okkur. Það eru tveir stórleikir framundan, Valur á mánudaginn og svo Breiðablik, og bara næsti leikur og áfram gakk og bara fókus.” Víkingur hefur unnið alla níu leiki sína til þessa í deildinni, skorað 21 mark og aðeins fengið á sig fjögur, hvað þarf að gera til að stoppa liðið? „Ég hef alltaf sagt að við erum okkar versti andstæðingur og þú sérð bara hvernig við byrjum leikinn, vorum bara slakir og KA gat gert mark bara í fyrstu sókninni sinni og lið með aðeins meira sjálfstraust hefði bara refsað okkur. Svo kom einstaklingsframtök í ljós sérstaklega í markinu hjá Birni, góð pressa í fyrra markinu, en fyrri hálfleikur án þess að hljóma vanþákkláttur var ekki vel spilaður af okkar hálfu en í seinni hálfleik þá loksins fannst mér ég sá það sem við erum búnir að prédika í allt sumar og allan vetur að reyna svolítið að vera meira svalir á boltanum og reyna bíða sekúndubroti lengur en ekki henda honum bara frá þér í einhverja vitleysu þannig mér fannst seinni hálfleikur mjög vel spilaður.” Eins og sést á svörum Arnars gat hann fundið fullt af hlutum til að bæta þrátt fyrir 4-0 útisigur á Akureyri. „Maður vill nú ekki vera vanþákklátur, það eru ekki mörg lið sem koma hérna og vinna 4-0, en ég veit bara hvað býr í þessum strákum og finnst við vera farnir að skilja hvorn annan mjög mikið, bæði liðið og ég, þannig að við erum í góðum takti og þurfum að virða hvað við erum að gera vel og hvað við þurfum að laga af því maður vill alltaf meina það að lið sem er á betri stað en KA í dag myndi bara refsa okkur og það er standardinn sem við eigum alltaf að horfa til”, sagði Arnar að lokum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann afar öruggan 4-0 útisigur er liðið sótti KA-heim í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Víkingar eru því enn með fullt hús stiga, en KA-menn eru að öllum líkindum búnir að stimpla sig út úr titilbaráttunni snemma. 25. maí 2023 19:54 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Leik lokið: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann afar öruggan 4-0 útisigur er liðið sótti KA-heim í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Víkingar eru því enn með fullt hús stiga, en KA-menn eru að öllum líkindum búnir að stimpla sig út úr titilbaráttunni snemma. 25. maí 2023 19:54
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn