Mútugreiðslumálið tekið fyrir í miðju forvali fyrir forsetakosningarnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. maí 2023 08:16 Donald Trump er enn sem komið er lang líklegastur til að hljóta útnefningu Repúblikanaflokksins. AP/Darron Cummings Dómsmálið gegn Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, þar sem hann er sakaður um bóhaldssvik í tengslum við greiðslur til klámmyndastjörnunnar Stormy Daniels, verður tekið fyrir 25. mars næstkomandi. Trump verður þá í miðri kosningabaráttu en atkvæðagreiðslur í forvali Repúblikanaflokksins hefjast í febrúar og lýkur í júní. Trum segist saklaus af öllum ákæruliðum, sem eru 34 talsins. Forsetinn fyrrverandi skrifaði á samfélagsmiðil sinn Truth Social í gær að um væri að ræða afar ósanngjarna ákvörðun af hálfu dómarans í málinu og inngrip inn í kosningarnar. Dómarinn, Juan Merchan, sagði þegar hann tilkynnti um dagsetningu fyrirtökunnar að takmarkanir á því hvað Trump mætti segja og gera í tengslum við málið myndu ekki hamla kosningabaráttu hans. Merchan sagði Trump sannarlega frjálst að neita ásökununum og að grípa til varna. Trump var í maí síðastliðnum fundinn sekur um að hafa beitt dálkahöfundinn E Jean Carroll kynferðislegu ofbeldi. Hún hefur nú höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir ummæli sem hann lét falla á CNN eftir að dómur féll. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Trump verður þá í miðri kosningabaráttu en atkvæðagreiðslur í forvali Repúblikanaflokksins hefjast í febrúar og lýkur í júní. Trum segist saklaus af öllum ákæruliðum, sem eru 34 talsins. Forsetinn fyrrverandi skrifaði á samfélagsmiðil sinn Truth Social í gær að um væri að ræða afar ósanngjarna ákvörðun af hálfu dómarans í málinu og inngrip inn í kosningarnar. Dómarinn, Juan Merchan, sagði þegar hann tilkynnti um dagsetningu fyrirtökunnar að takmarkanir á því hvað Trump mætti segja og gera í tengslum við málið myndu ekki hamla kosningabaráttu hans. Merchan sagði Trump sannarlega frjálst að neita ásökununum og að grípa til varna. Trump var í maí síðastliðnum fundinn sekur um að hafa beitt dálkahöfundinn E Jean Carroll kynferðislegu ofbeldi. Hún hefur nú höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir ummæli sem hann lét falla á CNN eftir að dómur féll.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira