Aflýsa flugi en björgunarsveitir ekki farið í útköll Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. maí 2023 16:58 Raskanir hafa orðið á innanlandsflugi í dag. vísir/vilhelm Fjöldi flugferða á Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna óveðurs. Björgunarsveitir hafa ekki farið í nein útköll sem stendur. Samkvæmt brottfaratöflu Isavia hefur níu af tuttugu ferðum Icelandair verið aflýst í dag. „Evrópuflugi hingað til lands hefur verið seinkað og flestar vélar, sem áttu að koma mun fyrr, eru að koma á milli sex og sjö. Þá erum við að vonast til að það verði búið að lægja nóg. Þessar aflýsingar eru vegna þess að afgreiðslutímar á flugvöllum erlendis hamla því að við getum flogið þangað, vegna seinkunarinnar,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Upplýsingar verði sendar til farþega og eru farþegar beðnir um að fylgjast vel með upplýsingum sem berast. Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia hafa landgangarnir ekki verið notaðir enn. Gul viðvörun er enn í gildi á öllu landinu utan Austfjarða. Viðvörunin gildir til klukkan 18 á morgun, miðvikudag. Á suðvesturhorninu er 15-23 m/s, skúrir eða slydduél. Draga á úr vindi í nótt. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitir hafi enn ekki farið í neitt útkall. „Við bjuggumst við fljúgandi trampolínum og hvaðeina, en það hefur enn ekkert borist,“ segir hann. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Icelandair Tengdar fréttir Þurfa að aflýsa einhverju flugi vegna hvassviðrisins Lægðin sem gengur nú yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn í dag. Bæði þarf að seinka einhverjum brottförum og þá þarf í einhverjum tilfellum að aflýsa flugi. 23. maí 2023 13:20 Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. 23. maí 2023 07:20 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Samkvæmt brottfaratöflu Isavia hefur níu af tuttugu ferðum Icelandair verið aflýst í dag. „Evrópuflugi hingað til lands hefur verið seinkað og flestar vélar, sem áttu að koma mun fyrr, eru að koma á milli sex og sjö. Þá erum við að vonast til að það verði búið að lægja nóg. Þessar aflýsingar eru vegna þess að afgreiðslutímar á flugvöllum erlendis hamla því að við getum flogið þangað, vegna seinkunarinnar,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Upplýsingar verði sendar til farþega og eru farþegar beðnir um að fylgjast vel með upplýsingum sem berast. Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia hafa landgangarnir ekki verið notaðir enn. Gul viðvörun er enn í gildi á öllu landinu utan Austfjarða. Viðvörunin gildir til klukkan 18 á morgun, miðvikudag. Á suðvesturhorninu er 15-23 m/s, skúrir eða slydduél. Draga á úr vindi í nótt. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitir hafi enn ekki farið í neitt útkall. „Við bjuggumst við fljúgandi trampolínum og hvaðeina, en það hefur enn ekkert borist,“ segir hann.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Icelandair Tengdar fréttir Þurfa að aflýsa einhverju flugi vegna hvassviðrisins Lægðin sem gengur nú yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn í dag. Bæði þarf að seinka einhverjum brottförum og þá þarf í einhverjum tilfellum að aflýsa flugi. 23. maí 2023 13:20 Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. 23. maí 2023 07:20 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Þurfa að aflýsa einhverju flugi vegna hvassviðrisins Lægðin sem gengur nú yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn í dag. Bæði þarf að seinka einhverjum brottförum og þá þarf í einhverjum tilfellum að aflýsa flugi. 23. maí 2023 13:20
Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. 23. maí 2023 07:20