Þorleifur í góðum málum en Mari í basli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. maí 2023 11:34 Þau Mari og Þorleifur keppa nú ásamt öflugustu bakgarðshlaupurum heims. aðsend Bakgarðshlaup meistaranna stendur nú yfir í þýska smábænum Rettert, skammt utan við Frankfurt. Þau Mari Järsk og Þorleifur Þorleifsson, sem unnu bakgarsðhlaupið á Íslandi í október eru á meðal 35 keppenda í hlaupinu í Þýskalandi. Í bakgarðshlaupi er tæplega sjö kílómetra hringur farinn á klukkutíma fresti þar til aðeins einn hlaupari stendur eftir. Umrætt hlaup er það næststærsta í heiminum og koma þar saman öflugustu bakgarðshlauparar heims. Sem stendur eru 27 hringir búnir sem gera um 180 kílómetra. Að sögn Garps Ingasonar fjölmiðlamanns, sem staddur er með íslenska hópnum, er Þorleifur í góðum málum. „Hann er búinn að vera í kringum 49 mínútur og nær þar með 10 mínútna hvíld áður en ræst er í næsta hring. Hann er stöðugur sem er virkilega gott í svona hlaupi,“ segir Garpur. Mari Jersk íslandsmethafi er sem stendur 7. konan. Tíminn milli hringa er vel nýttur.aðsend „Það er aðeins búið að hægjast á henni. Hún var í smá veseni með magann á sér í nótt og átt erfitt með að koma niður mat. En hún er vonandi að ná upp krafti núna til að halda áfram keyrslunni. Hún gæti átt tvo hringi eftir og hún gæti átt tuttugu hringi eftir. Það eru töfrarnir við þessa keppni, maður veit í raun aldrei neitt.“ Garpur segir líklegt að keppnin haldi áfram fram á miðvikudag. Rásmarkið.aðsend „Miðað við hvernig keppnin gengur. Hvar Þorleifur og Mari munu enda, maður veit það ekki, en þau ætla bæði að keyra á þetta eins lengi og þau geta. Það verður forvitnilegt að vita hvar þau enda í röðinni,“ segir hann enn fremur. Hægt er að fylgjast með þeim betur á instagram síðum Þorleifs Þorleifssonar og Mari Jaersk. Bakgarðshlaup Hlaup Þýskaland Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Í bakgarðshlaupi er tæplega sjö kílómetra hringur farinn á klukkutíma fresti þar til aðeins einn hlaupari stendur eftir. Umrætt hlaup er það næststærsta í heiminum og koma þar saman öflugustu bakgarðshlauparar heims. Sem stendur eru 27 hringir búnir sem gera um 180 kílómetra. Að sögn Garps Ingasonar fjölmiðlamanns, sem staddur er með íslenska hópnum, er Þorleifur í góðum málum. „Hann er búinn að vera í kringum 49 mínútur og nær þar með 10 mínútna hvíld áður en ræst er í næsta hring. Hann er stöðugur sem er virkilega gott í svona hlaupi,“ segir Garpur. Mari Jersk íslandsmethafi er sem stendur 7. konan. Tíminn milli hringa er vel nýttur.aðsend „Það er aðeins búið að hægjast á henni. Hún var í smá veseni með magann á sér í nótt og átt erfitt með að koma niður mat. En hún er vonandi að ná upp krafti núna til að halda áfram keyrslunni. Hún gæti átt tvo hringi eftir og hún gæti átt tuttugu hringi eftir. Það eru töfrarnir við þessa keppni, maður veit í raun aldrei neitt.“ Garpur segir líklegt að keppnin haldi áfram fram á miðvikudag. Rásmarkið.aðsend „Miðað við hvernig keppnin gengur. Hvar Þorleifur og Mari munu enda, maður veit það ekki, en þau ætla bæði að keyra á þetta eins lengi og þau geta. Það verður forvitnilegt að vita hvar þau enda í röðinni,“ segir hann enn fremur. Hægt er að fylgjast með þeim betur á instagram síðum Þorleifs Þorleifssonar og Mari Jaersk.
Bakgarðshlaup Hlaup Þýskaland Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira